Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 5

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 5
Sr. GRÍMUR GRÍMSSON: Þakkarorð til / sr. Gunnars Arnasonar I kveðjupistli, sem sr. Gunnar Árnason ritar í desemberhefti Kirkjuritsins 1970, 9iörir hann lesendum kunnugt, að hann lóti nú af ritstjórn að eigin ósk eftir 15 óra starf. Hafði sr. Gunnar óður, með hœfilegum fyrirvara, tilkynnt stjórn Prestafélags Islands þessa ókvörðun sína. Fór stjórnin þess þegar ó leit við hann, að hann gegndi enn um sinn ritstjórnarstörfum, að minnsta kosti fram ó miðsumar órsins 1971, en ókvörðun sr. Gunnars varð ekki breytt, enda persónulegum högum hans þannig komið, að hann treystist ekki til þess. Hefur Kirkjuritið nú komið út í 35 ór, og var það arftaki Prestafélagsritsins, sem gefið var út til órsins 1934. Allt fram að órinu 1956 hvíldi mestur þungi útgófu Kirkjuritsins ó herðum þeirra, Magnúsar Jónssonar, prófessors, og Asmundar Guðmundssonar, prófessors og slðar biskups. Leysti þó sr. Gunnar Árnason prófessor Magnús Jónsson af hólmi, og voru þeir síðan samstarfsmenn við ritið Ásmundur biskup og sr. Gunnar, um þriggja óra skeið til órsins 1959. Hefur sr. Gunnar alla tíð síðan, í 11 ór, verið einn ritstjóri Kirkjuritsins þar til nú, að hann hefur lótið af störfum. Ég vil hér með þessum fóu línum, þakka sr. Gunnari Árnasyni fyrir hönd Prestafélags íslands og lesendanna fyrr og slðar, fyrir langt, mikið og óeigin- 9jarnt starf 1 þógu Kirkjuritsins, unnið af sérstakri trúmennsku, órvekni og skyldu- rcekni, — umfangsmikið starf og erilsamt, unnið í hjóverkum með prestsþjónustu 1 einhverju hinu fjölmennasta prestakalli í landinu. Sr. Gunnar er sterkur og sérstœður persónuleiki, fastur fyrir og fylginn skoðun- um slnum og vill af alhug hið sannasta í hverju móli. Það er þess vegna ekkl nein furða, þótt slíkur maður hafi sett svip sinn ó Kirkjuritið um undanfarin ór, þar sem hann hefur manna mest í það ritað. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.