Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 7

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 7
I GATTUM Hvað er ferming? — Og til hvers er hún? Er frceðslan höfuðmarkmið í tengslum við hana? Eða stefnir hún að vali og skýrri viljaafstöðu, sem opinber jótning verður að fylgja —, staðfesting skírnar? A Prestastefnu íslands 1965 voru samþykktar ólyktanir um fermingar- undirbúning og fermingu. Þar segir svo um markmið: „Markmið fermingarundirbúningsins er að vekja og glœða trúartraust hinna ungu og laða þó til samfélags við Krist og til fullrar þátttöku í lífi Kirkj- unnar, svo að þeir fái tileinkað sér þann frelsandi boðskap, sem felst í fagnaðarerindi Krists og að hann megi verða leiðtogi lífs þeirra." Um fermingarathöfnina sjálfa er hins vegar ekki fjallað nema í IV. grein ályktananna, en sú grein er aðeins ein setning og hljóðar svo: „Fermigarathöfnin sjálf fari alls staðar fram eins og helgisiðabók þjóðkirkjunnar gerir ráð fyrir." Að öðru leyti fjalla áiyktanir þessar að ^nestu um frœðsluefni og það, hversu frœðslunni skuli hagað. Af ofanskráðu virðist mega ráða, að frœðsla í kristnum dómi sé höfuð- atriði í íslenzku þjóðkirkjunni, en fermingarathöfnin sjálf muni skipta minna máli. Afstaða þessi er efalaust rétt og eðlileg í lútherskri kirkju- deild. Hins vegar veitir hún engin svör við því, hvað fermingarat- höfnin sjálf sé. Spyrja mcetti t. d.: Er hún annað en fyrirbœn og bless- un? — Og sé hún ekki annað, hver rök eru þá til þess að binda hana við 13—14 ára aldur? Vœri þá ekki œskilegra, að börn vœru fermd yngri? — Þeirri spurningu er svo aftur tengd spurningin um réttmœti þess að neita yngri börnum en 13 ára um aðgang að kvöldmáltíð. hermingin hefur verið mjög til umrceðu meðal lútherskra manna er- lendis á síðustu árum. Hér á landi eru einnig margir í efa um framtíð hennar. Kirkjuritið fjallar að þessu sinni einkum um ferminguna. í guð- frceðiþcetti þess ritar dr. Bjarne Hareide um fermingarguðfrceði og fermingarathöfn, en hann er manna lcerðastur um þessi efni af lút- herskum guðfrœðingum samtímans. Hefti þetta má með nokkrum hcetti teljast eins konar tillaga frá stjórn Prestafélags íslands. Virðið vel. G. Ól. Ól. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.