Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 24

Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 24
Hver eru helztu vandamál Reykja- víkurpresta vegna fermingarundir- búnings og fcrmingar? Svar: Þar sem Reyk|avikurprestar eru teknir hér sérstaklega út úr, þó mó œtla, að það sé fyrst og fremst fjöldi fermingarbarnanna, sem búizt er við að valdi sérstöðu Reykjavikurprest- anna. Nú mun það að vísu vera svo, að fleiri þéttbýlisprestar en þeir, sem í Reykjavík starfa, hafa mörg ferm- ingarbörn. Og alls staðar skapar fjöldinn viss vandamál. Ekki aðeins, hvað tíma og aðstöðu snertir, þar sem erfitt er að finna tíma fyrir börn- in vegna annars náms í skólunum, þegar þarf að skipta þeim í svo marga flokka, heldur kemur þar einnig til, hversu erfitt er að koma á hinu nána persónulega sambandi milli prests og fermingarbarns, þeg- ar fjöldinn er mjög mikill. Vandamál Reykjavíkurprestsins —- og annarra þéttbýlispresta, — er því að geta sinnt hverju barni sem ein- staklingi eins og fermingin krefst. Og reyndar má hér bœta við, að vandamál er það líka að þurfa að faka á móti barninu í fermingar- undirbúning, eftir að það er búið að skila fullum vinnudegi í skóla sínum. Gera foreldrar sér almennt Ijóst, aS skírn skuldbindur til kristilegrar uppfra’Sslu? Svar: Erfitt mun að tala svo um for- eldra almennt, að nokkur algild regla komi þar fram. Þó mun ugglaust Séra Ólafur Skúlason, sóknarprestur hœgt að fullyrða með nokkurri vissu, í Bústaðaprestakalli hefur orðið að töluvert stór hluti foreldra gerir 22 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.