Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 30

Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 30
stígi hann niSur af krossin- um, aS oss ásjáandi, og vér skulum trúa á hann. Hann treysti GuSi. Hann frelsi hann nú, ef hann hefur mœtur á honum, því að hann sagSi: „Ég er Guðs sonur“. — Sömuleiðis hœddu hann og hermennirnir, komu og báru honum edik og sögðu: „Ef þú ert konungur Gyðinga, þá bjargaðu sjálf- um þér“. ★ Þetta er aðeins lítili hluti úr píslarsögu Frelsara vors, Drottins Jesú Krists, lítið brot úr hans löngu og örlagaríku harmsögu meðal vor. — En hvort vilt þú, sem lest þessi orð, heldur draga strik yfir þau og segja: Þetta kemur mér ekki við og varðar mig engu, eða segja með séra Hallgrími: ,,Heiður, lof, dýrð á himni og jörð, hjartanleg ástar þakkargjörð, Drottinn Jesú, þér sœtast sé sungið af allri kristninni, fyrir stríðið, þig þjáði frekt, það er vort frelsi œvinlegt?** J. Á. S. Sigurður Pálsson, skrifstofustjóri, ritar fyrir Kirk juritið um hið nýja Grunn- skólafrumvarp — og ber fram athyglis- verðar spurningar. — Ekki getur talizt óeðlilegt, að þjóð, sem borið hefur kristið heiti í þúsund ár, hafi í uppeldi ungmenna sinna í skóla og á heimili, kristna viðmiðun. í því getur á engan hátt falizt nein ógnun við trúfrelsið. Úr grein eftir Sigurð Pálsson skrifstofustjóra. Sjá bls. 48. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.