Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 37

Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 37
, a9 °9 voru ofan tekin eftir messu 0 föstudaginn langa. Þau voru dreg- ln til hliðar á sunnudögum. Þessi tjöld voru raunar ekki til annars en QÖ minna almenning,. sem ekki hafði olmanak, á það, að nú vœri komin asta. En auk þess fólst í þessu föstu- tialdi táknrœn merking. Opinberum yfirbótarmönnum hafði Verið vikið úr kirkju um föstu. Al- ^tenningur, sem þátt tók í föstunni, °9 hafði þannig sameinazt yfirbótar- ^önnum í andanum, skyldi einnig Verða að sœtta sig við altarið úr augsýn sinni. Þessi föstutjöld voru n°tuð í kirkjum á íslandi. Á 17. öld ®r þessi siður mjög niðurlagður, en ! staðinn kom að hylja styttur, mynd- lr °9 krossa. Annar siður, sem einnig setti höf- svip á föstutímann var minning Piáningar Krists. Þetta atriði hafði a 9Íöra yfirburði á síðari hluta föstu a frá passíusunnudegi, sem er 5. sunnudagur I föstu. Þessi minning P,nu Drottins var þó ekki gjörð með ugvekjum, predikunum eða lestri P'ningarsögunnar, í upphafi vega, ur var þessi minning fremur ein- ennd vitundinni um átök sonar u s við vald hins illa, hvernig sem af , ^'rtist' ^v' voru lesnar frásögur Pessum átökum og ritningarkafl- r ur spámannarifum, sem birtu Pessi átök. Um föstu var það einnig siður í °m- sem hófst á 5. öld og hélzt ^ l°9 lengi, að páfinn eða fulltrúi ^ans fluttu messur í ýmsum kirkjum ^0r9arinnar á virkum dögum. Fyrst ^aman af voru þessir dagar miðviku- 9ar og föstudagar, en síðar urðu það allir virkir dagar vikunnar. Þess- ar kirkjur voru nefndar „kirkjur í áfanga" og messurnar, „messur í áfanga". Fólk þyrptisf úr öllum átt- um borgarinnar til einhverrar mið- lœgrar kirkju og þaðan var haldið í yfirbótargöngu með söng litaniu til hinnar ákveðnu kirkju. Hið þriðja atriði, sem vert er að nefna, sem siðvenju á föstunni, var flutningur á föstupredikunum. Þœr voru fyrst og fremst miðaðar við trú- frœðslu. Predikunarefnin voru þá gjarnan um boðorðin 10, um höfuð- syndirnar 7 og um trúarjátninguna. Á hámiðöldum og eftir krossferðir var nokkuð predikað út frá píslarsögunni og þá einkum svo, að hún var endur- sögð, og enn síðar var predikað út frá vissum afriðum hennar til þess að vekja meðaumkun með hinum líðandi Kristi. Förumunkar predik- uðu geysimikið og daglega um alla föstuna. Hinn eiginlegi tími I kirkju- árinu til lesturs píslarsögunnar og predikunar út frá henni var dymbil- vika. Hófst þá lestur hennar á pálma- sunnudag með píslarsögunni sam- kvœmt Matteusarguðspjalli. Þriðju- dag í dymbilviku var hún lesin sam- kvœmt Markúsarguðspjalli, á mið- vikudag samkvœmt Lúkasarguð- spjalli og á föstudaginn langa sam- kvœmt Jóhannesarguðspjalli. Lestr- inum var gjarnan skipt á lesara. Einn las orð Krists, annar var sögumaður og þriðji, það, sem aðrir mœltu. Þessi skipting er fyrirmyndin að flutningi á passíunum I gerð Jóhanns Sebastian Bachs. Eftir siðbót var höfuðhelgihald föstunnar með lútherskum mönnum 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.