Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 44

Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 44
honum verið vel tekið, þótt ýmsir teldu vandkvœði ó í fyrstu. Þeir eru sammála um, að kristin- dómsfrœðsla sé of lítil í skólum, og hafa allir orð á því, þótt ég spyrði einskis um. En Bjarni víkur aftur að því, að börn séu frœdd um kristin- dóm heima jafnframt því, að þeim séu kenndar bœnirnar. — Reynsla mín hér í prestakallinu er sú, að öll börn komi heiman að með þá kunnáttu, sem ég tel œski- lega, segir sóknarprestur. Hann er ekki í vafa um, að börnin komi heim- an að með „andaktina" og virðing- una fyrir því, sem heilagt er. Og Bjarni segist ekki viss um, að kristið uppeldi sé mikið á undan- haldi þar í sveitum. Hann minnist á þá fáfrœði fólks, sem komst í eyru alþjóðar um páskaleytið í fyrra. Hann býst við, að slík fáfrœði sé varla almenn í strjálbýli. Eysteinn telur, að fólk þar í sveitum sé mjög samhent og samhuga við alla mann- úðarstarfsemi. Hinir eru sama sinnis. — Hér er tekið afar vel í alla hjálparstarfsemi, segir prestur. Og ég er mjög ánœgður hér. Ég finn huga fólksins. Það er ákaflega góð- viljað. En ég vil ekki, að fólk fari í kirkju einungis fyrir prestinn. — Þar er ég ekki sammála, anzar Bjarni. Ég lít svo á, að alltaf sé betra að fara í kirkjuna. Maðurinn hefur gott af kirkjugöngunni, þótt hann komi ekki af fúsum vilja. Þessu nœsf berst talið að þeim mun, sem er á trúrœkni, œsku og elli. Eysteinn telur, að œskan muni breytast, en ýmis áhrif rugla hana mjög. Þar koma til sögunnar kvik- myndir í sjónvarpi. Þeir kalla enga bót í því að frœða unglinga og börn um vasaþjófnað. Að sumu leyti er þó sjónvarp gott uppeldistœki, en ýmsir þeir, sem áhrifavald hafa, virðast hafa takmarkaða ábyrgðar- kennd. Og þeir félagar komast í ham og tala um hálfgerða lítilsvirð- ingu stjórnvalda á kirkjunni, er sjáist m. a. í framlögum þeirra til kirkju- bygginga og annarra kirkjumála. Þá er kirkjan gengin af grunni Ég spyr, hvort þeir hafi nokkuð hug- leitt, hvað helzt mœtti til vakningar verða í kristnillfinu. Hvað um messuformið? Er það úrelt? Hvað um popmessur og aðrar sllkar tilraunir? Bjarni svarar umsvifalaust, að hann hafi ekki trú á því, að pop- messur verði kirkjunni til framdrátt- ar. Þœr eru með öllu ókirkjulegar. Jóhannes og Eysteinn eru sama sinn- is. Eysteinn kveðst helzt hugsa, að það mœtti verða til vakningar, ef frjáls samtök áhugafólks efndu til samkomuhalda með kristilegu helgi- haldi. Mœtti halda eina eða tvœr slík- ar samkomur í héraði á ári og hafa þar bœði skemmtiatriði og trúarlega uppbyggingu á boðstólum. Ég vík aftur að því, hvort þörf muni að hressa messuna með breyt- ingum. — Áttu við það, hvort breyta skuli því, sem kennt er í kirkjunni? — Eysteinn spyr, en gefur mér ekki tóm til svara. — Ef einhverju á að breyta þar, á hverju eigum við þá að standa? Ég held, að við getum ekki 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.