Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.04.1971, Qupperneq 45
farið efti r því, hverniq vindurinn blœs. Þar er ég sammála þér, segir ^iarni. Ef við eigum að byggja á akkar biblíu, þá er ekki svo gott að breyta miklu. Það vœri þá e. t. v. helzt, að einhverju mœtti breyta í söngnum, se9ir Jóhannes. Hinir játa því, en Biarni bœtir við: " Kirkjan er gengin af sinum grunni, ef hún œtlar einhverju að reyta í kenningum sinum. Slíkt vœri hreinn undansláttur. Ég heyri, að samkoma stendur yrir dyrum þar í sóknunum. Séra bialldór kveðst munu frœða mig um bana síðar. hvað um prestinn? er að spyrja um prestinn. Hvernig u9sar sóknarfólk til hans nú á dög- um? Þar hljóta að hafa orðið breyt- ingar? Þeir Bjarni og Jóhannes telja miklar breytingar á orðnar i því efni rá fyrri tið. Það var litið stórt á Prestana. Þeir voru hálfgerðir dýrling- ar, segir Jóhannes. Og Eysteinn tek- Ur ' sama streng: Við höfum verið mjög heppnir rne® presta, Fjallamenn, og við ber- um ennþá mikið traust til prestsins 0 kar, -— treystum því, að hann reynist okkur vel. Bilið var mikið presta og fólksins. Þetta var oft larnagi — Qg rembingurinn feikileg- Ur- Prestar voru einu menntuðu rmiennirnir í sveitum. En hvað, sem Flí-- ^'^Ur' b° beld e9' beir seu ekki minna metnir nú. Minnzt er á þéringar og því fagn- að, að þœr séu úr sögunni. Ég spyr, hverjar óskir þeir hafi á hendur presti sínum. Eysteinn vill, að hann sé rœðu- maður góður og góður prestur í hví- vetna, einnig félagsmálamaður. Bjarni vill, að hann sé alþýðlegur, að hann sé með fólkinu, að hann lifi og starfi með því. Jóhannes kýs, að hann kenni, einkum kristinfrœði. Hann á að gera það. Hinir taka undir það með áherzlu. Séra Halldór situr að mestu hljóð- ur. Ég held, að hann megi vel við una, því að mig grunar, að þeir telji hann svara þessum óskum allvel. — Það er síður en svo, að ég líti niður á prestinn, þótt ég sjái hann í vinnufötum, segir Eysteinn og bœtir við smásögu af því, er hann sá séra Sigurð Haukdal í fyrsta skipti, þá ríðandi berbakt i vinnufötum. Nei, prestinn vilja þeir ekki missa úr kallinu. Það er œskilegt, að sveita- prestur hafi ekki of stórt kall. Hann þarf að geta sinnt menningarmálum og kynnzt fólkinu vel, vera í lifandi tengslum við það. Hann þarf að upp- frœða ungdóminn. Þeir álíta, að fá- frœðin sé miklu meiri í fjölmenninu og tali sínu máli, ástandið sé þar yfirleitt lakara. í strjálbýlinu byggir presturinn hins vegar upp sitt þjóð- félag, sinn verðandi söfnuð. Þakklœti efst í huga Og loks er svo komið að sóknar- prestinum sjálfum. Hvað starfar prestur í slíku kalli? — Messar, predikar, semur rœð- 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.