Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 48

Kirkjuritið - 01.04.1971, Síða 48
ÞÓRÐUR TÓMASSON, safnvörður: Viáauki um Eyvindarhólasókn Austur-Eyiafiallahreppur er nú ein kirkiusókn og hefur verið fró 1890, en þá voru lagðar niður kirkjur í Ytri-Skógum og Steinum. Kirkja hef- ur verið í Eyvindarhólum frá þv! um 1100. Kirkja sú, sem nú stendur í Eyvind- arhólum, var vígð 1962. Er það steinkirkja, sem tekur um 100 manns í sœti. Kirkjan var teiknuð hjá Húsa- meistara ríkisins. Yfirsmiður var Þorsteinn Jónsson frá Drangshlíðar- dal. Hún er með forkirkju, sönglofti og turni, í öllu vandað og gott hús og vel búin að kirkjumunum. Silfur- stjakar á altari eru gjöf Þurlðar Bárð- ardóttur Ijósmóður í Reykjavík. Ljósa- hjálmar, altarisstjakar aðrir og vegg- lampar eru gjöf Eyvindarhólahjóna, Sigurðar Jónssonar og Dýrfinnu Jóns- dóttur, sem lengi hafa sýnt kirkju sinni fágœta umhirðu og rœkt. Hljómiklar kirkjuklukkur eru gjöf 46 barna systranna Torfhildar Guðna- dóttur í Hvoltungu og Sigríðar Guðnadóttur í Skarðshllð, minningar- gjöf um þœr og menn þeirra, Eyjólf Halldórsson og Hjörleif Jónsson. Skírnarsár, fagur gripur, smíðaður af Bjarna Kjartanssyni frá Búðum er gjöf brottfluttra Austur-Eyfellinga í Reykja- vík. Sóknarnefnd skipa: Þórður Tómas- son safnvörður, Skógum, Jón Sig- urðsson bóndi Eyvindarhólum, Tómas Magnússon bóndi Skarðhlíð. Kirkju- haldari er Jón Sigurðsson Eyvindar- hólum. Safnaðarfulltrúi er Gissur Gissurarson hreppstjóri Selkoti. Með- hjálpari er Sigurjón Sigurðsson raf- virki frá Eyvindarhólum. Hringjari er Eggert Ólafsson bóndi Þorvaldseyri. Kirkjukór Eyvindarhólasóknar var mjög efldur árið 1970. Var honum þá kosin ný stjórn og honum bœttust margir nýir söngfélagar. Formaður J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.