Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 60

Kirkjuritið - 01.04.1971, Page 60
varðar Eiríkssonar og hans fylgjara, þeirra, sem heim fór til Kross og höfðu slegið hana og dregið, hrakið hana og lamið, svo hún hafði feng- ið bœði lemstur og ókomur, enn dreg- ið bónda hennar, Magnús Jónsson, nakinn burt af hennar faðmi og sleg- ið hann í hel síðan þar upp ó staðinn ó sjólfs hans heimili." Með Þorvarði var þarna forystumaður Narfi Teits- son, sonarsonur Helga hirðstjóra ó Krossi. Þetta var Krossreið hin síðari. Hin fyrri var farin órið 1369, er Markús barkaður „fór heim að Ormi að Krossi, kona hans og synir tveir og veitandi honum óverka en sum hald- andi fyrir og þar fyrir var Markús, kona hans og sonur dœmd dauða- menn ó Lambeyjarþingi." Ofstopi aldarinnar nóði jafnvel inn í hinn vígða reit eða kirkjuna sjólfa, því 18. september 1496 af- leysti Stefón biskup í Skólholti Vigfús Erlendsson hirðstjóra „af því blaki og tilrœði, sem hann veitti Þórði Brynjólfssyni í munninn í kirkjugarð- inum eða kirkjudyrunum ó Krossi í Landeyjum Ólafsmessu um sumarið hina fyrri." Við getum hér „spóð í eyður sögunnar." Um Ólafsmessu hefur verið fagnaður góður að Krossi og drukkin minni Sankti Ólafs, nafn- dýrlings Krosskirkju. Þar hefur orð aukizt af orði milli Vigfúsar hirð- stjóra og Þórðar í ölvímunni og verð- ur af blak og tilrœði, óður en menn nó að hlaupa ó milli. Prestar í Krossþingum bjuggu ó Krossi ó seinni öldum. Síðasti prest- ur ó Krossi var sr. Þorsteinn Bene- diktsson, sem dó 1919. Bústað sinn 58 ó Krossi nefndi hann Lund. Hann só því borgið, að ungur bóndi úr Vestur-Landeyjum fékk jörð hans til óbúðar. Þetta var Guðni Gíslason fró Gerðum, einn bezti þjónn Drottins, sem ég hef þekkt. Hann byggði sér bœi í œskuleikjum í Gerðum, og jafn- an var kirkja ó bœ hans. Ævilangt blessaði hann sr. Þorstein ó Krossi fyrir það að hafa ótt hlut að því, að hann varð bóndi ó Krossi. Marg- ar bœnastundir ótti Guðni í kirkju sinni einn með Guði sínum og þar prýddi hann hverja messu um fjölda óra við flutning bœna. Inni í bœ sínum hélt hann og hans ógœta kona, Helga Þorbergsdóttir, uppi fróðleik, gleði og gestrisni. í bœjunum ó Krossi stóðu öllum opnar dyr. Það þurfti ekki að vera hótt til lofts eða vítt til veggja í stofu eða baðstofu til þess, að kirkjugesturinn kenndi þar skjóls og hlýju fyrir líkama og sól. Þetta var í þó tíð, er menn komu ýmist gangandi eða ó hestum til kirkju sinnar og hraði og óró voru óþekkt hugtök. Vondandi á Krosskirkja eftir að vera um langa framtið helgidómur byggðarinnar, hús, sem sameinar söfnuð í bœn og þakkargjörð til þess Guðs, „sem gaf oss landið og lifsins kostaval". Undir veggjum hennar hvíla þeir, sem erjuðu land og sjó um aldirnar liðnu, oftast við óblíð kjör, forfeður og formœður. Saga og trú hafa heigað sér staðinn og þvi „skal hann virður vel". Heimildir: íslenzkt fornbréfasafn, Annólar miðalda og Móldagabœkur Skólholtsbiskupa í Þjóðskjalasafni. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.