Kirkjuritið - 01.04.1971, Side 95
^r'stín og Felix Ólafsson (í miðiS) voru brautryðjendur kristniboðsins í Konsó. Síðan kom þar Ingunn
'sladóttir, hjúkrunarkona (nœstyzt til hœgri), og þarnœst Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jas-
-■■ii, n|UKrunarKona jnœstyzt m nœgrij, og parnœsi morgiei niuM|un»uv.... ----
°^arson (yzt til vinstri). Ól. Ólafsson (yzt til hœgri) heimsótti kristniboðsstöðina, er myndin var tekin
l^rmanns nefndarinnar eða ritara í síðasta
9' 18. apríl n.k. Vœntanlega munu erlendir
^erfrceðingar taka þótt í róðstefnunni. Hefur
yrzt, að dr. Bjarne Hareide kunni að verða
þar á meðal.
SKORti
400 ÞÚSUND TIL KRISTNIBOÐSINS
nýútkomnum Bjarma er frá því skýrt í
^stÍórnargrein, að 400 þúsund krónur hafi
ort á tekjur Kristniboðssambands íslands á
nu ári til þess að staðið yrði við skuldbind-
'ngar
vegna kristniboðsstarfsins. Sambandið
bó nokkurn varasjóð, sem unnt var að
^riPQ til. Segir í greininni, að útgjöld íslenzka
r'stniboðsins hafi tvöfaldast á rúmu ári, ein-
,°r^ungu vegna gengislœkkana, sem urðu
a ^eim tíma.
. . '*9Íöld Kristniboðssambandsins námu á s.l.
um 2 milljónum og 700 þúsundum króna.
Er sú fjárhœð ótrúlega lág, þegar þess er
gœtt, hversu umfangsmikið kristniboðsstarfið
er orðið. Hins vegar er þess að gœta, að tekj-
ur Kristniboðssambandsins eru eingöngu
frjálsar gjafir fólks, sem ann þessu starfi og
ber umhyggju fyrir því. í sama blaði Bjarma,
sem hér um rœðir, er skrá yfir gjafir til kristni-
boðsins í des., jan. og febrúar á þessum
vetri. Kemur þar fram, að gjafirnar í desem-
ber s.l., — þeim mánuði, sem flestum er hvað
erfiðastur í fjárhag, — námu nœrri 414 þús-
undum, enda lýkur áðurnefndri ritstjórnar-
grein á þessum orðum:
,,Mikil uppörvun er í þessu sambandi að
því, hve gjafir jukust mikið á síðasta árs-
fjórðungi s.l. árs. Lofar það vonandi góðu um
á þessu ári. Kristniboðsvinum eru fœrðar
þakkir fyrir þeirra miklu fórnfýsi og trú-
festi gagnvart starfinu. Þeir hafa axlað si-
fellt þyngri byrðar og ávallt brugðizt vel við.
93