Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 8

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 8
því vítt um alheim guðdómsgeislinn fer, óstöðvanlega, og í hans Ijósi hlýtur sinn hluta, eftir verðleik, verund hver. Örugg síns friðar í því ríki nýtur sú heilög hirðin ölium öldum fró og tóknið hœsta óstaraugum lítur: Þríeina Ijós! ó, stjarnan helg og hó, — sem fögnuð vekur þeim með geislaglóðum, lít niður til vors heims, er stormar hrjó. Ef villimenn, sem fóru af fjörrum slóðum, — Helíka hvar er sén um sérhvern dag með þróðum syni ó himinferli hljóðum, — undruðust Rómar dýrð og hóan hag, — þann tíð, er jarðar lýður laut og dóði Laterans turna hœð og tignarbrag, — hvað þó um mig, er hófst af myrku lóði til himna, — í eilífð sjólfa af tímans sjó, — fró Flórens ti! þess lýðs, er iögmóls góði Hví skyldi ei ég nœr hníga sem í dó og hvarfla milli undrunar og gleði? daufdumbur heizt ég vildi vera þó. En líkt þeim pílagrími, er glœða réði við musterisins dýrð sitt heilagt heit, í von, að um þó sýn hann síðar kveði,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.