Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 20

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 20
Kirkjan á Ólafsvöllum. Lbj milli páska og hvítasunnu var elV lesið utan einu sinni. Tildrögin þeirrar undantekningar voru þau, a mig langaði til að lœra „gamla st' inn", sem svo var kallaður. Á ReY^ um voru til „Sturms-hugvekjur", 0® það var að mig minnir eina bók'a' sem þar var til með „gamla stilnum Ég fór að tala um þetta við mömm^ hvort ég œtti ekki að lesa. Og leV'1 var auðfengið, og því voru þess01 hugvekjur lesnar einu sinni á Þe'n tíma, sem þœr náðu til, frá páskun til hvítasunnu. Þetta var á hveriun degi. Ekki þori ég að fullyrða neitt u hvort fólk hafi verið betur kristið í Þ° daga, en satt bezt að segja, þá finn mér, að svo hafi tœpast verið. HjeI semi manna nú á dögum er í Þa minnsta ekki minni en var í mínu u nð' dœmi. Auðvitað var þá einnig hugs° um náungann, og satt bezt að segi°' þá er um svo óllkan tima að rœða, a samanburður verður kannske villan°,. í þá daga var t. d. fastur siður a, gefa sœngurkonum, svo eitthvað nefnt til gamans. Hins vegar v° kirkjusókn þá misjöfn. Það fór e ýmsu". BlaðamaSur grípur fram i ( Ég gríp nú fram í og spyr, h^° kirkjusókn hafi þá t. d. farið e^'( prestum eða hvers vegna hún yfme'g hafi verið misjöfn. Ég fœ lítil svör. Ra hafi kannske stundum farið e ,. klcl prestum, en þá sé bezt að fara es lengra út í þá sálma. Annars kve° Eiríkur hafa þjónað með mörg^ prestum. Fyrst með síra Brynjólfi- 18

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.