Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 31
'rkjuna til dauða, verði ekki breyt- 'n9 á til bata. ^ ^ér stígum ekki nema skref í senn. /tagskrá vorri á þessari presta- 6 nu er eitt hið mesta og brýnasta n.a ' verður ekki til lykta ráðið skilað í höfn að þessu sinni. Til- vak^Ur'nn er a^ halda oss sjálfum andi og vekja. Þeir, sem hér eru a rnan komnir, prestar þjóðkirkjunn- ' 9era sér Ijóst, að til mikils er ast af þeim. Þeir vilja verja kröft- h^[ sínum til þess að benda á hin 9U mið og greiða Drottni Jesú h tk ^QnS ancia' hans riki. Hver .* ri9® hugsun, hver giftusamleg hu e^.n' fii mannbóta, hver göfug h ^sian um íslenzkt mannlíf á þar ^ar>darnann, sem sannur prestur i ' . Qhhjall 0g frjómagn í kristinni I lu- Því er það hverjum sönnum er|áingi; hvaða viðhorf sem hann ^nnars kann að hafa til timabund- agna Uriausnarefna, verðug köllun shipa sér undir merki kirkjunnar Ve ;tUðlQ a® Þvi' a® k'ri<ia feðranna her | ' reynd þjóðkirkja, afl, sem rík'n'r i"lu9sun °9 breytni á vegu þess *S' ,sem Jesús Kristur skapar með ' sínu og anda. ^átflir kvaddir af k'-^a a® vancia rifja upp nokkuð Pví, sem til hefur borið á liðnu sVnodusári. iórir prestar voru kvaddir og höfðu 'r aiiir látið af embœtti. a w ^0rvar^ur Guttormsson Þormar aðist 22. ágúst 1970. Hann var fœddur 1. febrúar 1896, lauk embœtt- isprófi i febrúar 1923, settur að Hof- teigi 1. júlí 1924, skipaður ári síðar. Fékk veitingu fyrir Laufási frá 1. júní 1928 og þar þjónaði hann síðan, unz hann fékk lausn frá 1. júní 1959 vegna sjúkleika, er hann átti við að striða siðan unz yfir lauk. Eftirlifandi kona hans er Ólína Marta Jónsdottir. Þau eiga þrjá syni. Sr. Þorvarður var mildur maður og Ijúfmannlegur og vildi hverjum manni og málefni gott til leggja. Hann var alúðarmaður i starfi sinu og fóru öll verk vel úr hendi, enda vel metinn og vinsœll prestur. Mér er það sér- staklega minnisstœtt, þegar hann lá sína löngu legu síðast og mátti ekki mœla lengur, hve andlit hans Ijóm- aði við, er flutt voru yfir honum heil- ög orð. Þar vakti andi og birta trú- arinnar hið innra og bar sér vitni öðrum til uppörvunar, þótt líkaminn vœri aflvana og langþjáður. Sr. Sigurður Jóhannesson Norland lézt 27. maí. Hann fœddist 16. marz 1885, lauk kandidatsprófi frá Presta- skólanum vorið 1911 og vigðist að- stoðarprestur að Hofi í Vopnafirði um haustið sama ár. Var veitt Tjarn- arprestakall vorið eftir og því kalli þjónaði hann alla sina embœttistið, að frátöldum fjórum árum, er hann þjónaði Landeyjaþingum. Lausn frá embœtti fékk hann frá fardögum 1955. Öll prestsskaparárin norður þar sat hann á föðurleifð sinni, Hindisvik, og þar dvaldist hann löngum, og jafnan á sumrum, eftir að hann lét af embœtti. Hann var ókvœntur. Sr. Sigurður var maður auðkenndur 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.