Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 32
í sjón og fasi og sérstceður að allri gerð enda fór hann ekki troðnar slóðir að jafnaði. Hann hafði ríkar, listrœnar hneigðir, var söngelskur og skóldmœltur, víðlesinn í bókmennt- um, enda mólamaður góður. Á efri árum lagði hann sig mjög eftir grísku og lauk prófi við Háskólann í þeirri tungu á gamalsaldri. Öllu unni hann, sem fagurt er, og þó engu meir en Hindisvík og lífinu þar, á landi og í sjó. Hann var sóknarbörnum sínum einlœgur og hjartahlýr og öllum er hann minnisstœður. Sr. Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, andaðist 8. maí. Hann fœddist 10. nóvember 1903, lauk kandidatsprófi 1928 og fékk sama ár veitingu fyrir Möðruvöllum í Hörgárdal frá 1. júní. Prófastur varð hann í Eyjafjarðarprófastsdœmi frá 1. nóvember 1954 og vígslubiskup í Hólastifti forna frá 1. júlí 1959. Hann var formaður Prestafélags Hólastiftis frá 1958 í áratug og síðan heiðursforseti þess. Hann fékk lausn frá prófastsstörfum sakir heilsubrests árið 1964, frá prestsembœfti 1965, og vígslubiskupsembœtti sagði hann lausu frá 1. ágúst 1969. Kona hans, María Ágústsdóttir, lézt 18. ágúst 1967, 63 ára að aldri. Þau eignuðust 4 börn, sem öll lifa foreldra sína. Sr. Sigurður var frá fyrstu tíð virtur mjög í sóknum sínum, svo og í héraði. Hann var mikilhœfur prestur, hið bezta máli farinn og raddmaður góð- ur til söngs og virkur í ýmsum félags- málum. Embœttisferill hans ber því vitni, að hann naut mikils álits og 30 tiltrúar af kirkjunnar hálfu. Meðal þess, sem eftir hann liggur prentað/ kveður mest að bók hans um sr. Jón skáld Þorláksson. Síðasta áratug ceM 1 sinnar átti hann við þungbœra van- heilsu að stríða. Sjúkdómsraun sínn bar hann af frábœru þolgœði. Sr. Sveinn Víkingur Grímsson and' aðist 5. júní. Hann var fœddur 1Á janúar 1896, lauk kandidatsprófi 1 febrúar 1922, vígðist um vorið sem aðstoðarprestur að Skinnastað en var tveimur árum síðar settur til Þórodds- staðar. Var veittur Dvergasteinn 1926 og þjónaði þar unz hann var ráðinn biskupsritari 1942. Því starfi gegnd' hann til vors 1959. Eftirlifandi konö hans er Sigurveig Gunnarsdóttir °9 eiga þau fjögur börn. Sr. Sveinn Víkingur var fjölhcefur gáfumaður, ritfœr með ágœtum, snja^ rœðumaður og fyrirlesari og skáld' mœltur vel. Hann var einnig verk' hygginn og velvirkur skrifstofumaðor- Hann var afkastamikill til ritstarfa- einkum eftir að hann lét af embcetti- Meðan hann gegndi starfi biskup5j ritara viðaði hann að sér mi klu efn' um íslenzka kirkjustaði og vann síð' an að umfangsmiklu ritverki um þa^ efni. Honum auðnaðist að leggja síð' ustu hönd á það verk. Er það nú fuli' búið til prentunar og útgáfa þesS ráðin. Þar er saman tekið hið helzrö sem heimildir geyma um kirkjur °9 kirkjustaði hér á landi og verður mik' ill fengur að þessu stóra riti, þegaí út kemur, og mun það jafnan þykiö hið gagnlegasta og fróðlegasta heim' ildarrit. A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.