Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 36

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 36
dýpra mun mega grafa til rótanna. Fleiri eru störfin, sem ekki er keppt um í þjóðfélögum nútímans. Hin full- komnustu sjúkrahús rlkustu þjóða hafa allt, sem sjúkum mó verða til hjólpar, nema nœgilegt fólk til hjúkr- unarstarfa og vantar sums staðar mikið ó. Þessi vandi gerir einnig vart við sig hér ó landi. Kunnur, franskur félagsfrœðingur, prófessor Pierre Sauvy, hefur gert það að um- talsefni ó grundvelli rannsókna sinna, hversu óberandi það sé við stöðuval nú ó tímum, að menn velji sér ekki gjarnan störf, sem fela í sér og krefj- ast nóinna afskipta af mönnum. Hin hafi greinilega miklu meira aðdrótt- arafl, sem snúast um dauða hluti. Að stýra vélum, annast vélar, vinna vélrœn störf er eftirsóknarverðara en að hlynna að fólki eða taka ó sig óbyrgð um mannleg, persónuleg vandamól, 70% samtímamanna taka ópersónuleg störf fram yfir þau, sem eru persónuleg. Þess vegna er sívax- andi skortur ó hjúkrunarfólki, kenn- urum, prestum, svo dœmi séu nefnd. Þetta gengisfall þeirra starfa, sem krefjast beinna, nóinna afskipta af mannlegri sól, bendir til þess, að gengi manngildisins sé fallandi, og Sauvy segir, að haldi þeirri þróun ófram, verði geigvœnlegum afleið- ingum ekki forðað. Kirkjuþing Kirkjuþing var háð í Reykjavík dag- ana 31. október til 12. nóvember. Það var hið 7. { röðinni og hið fyrsta á nýju kjörtímabili Það hafði að þessu sinni yfir 20 mál til meðferðar, svo 34 sem greint er frá í gerðum þess, seft1 allir prestar og sóknarnefndir haf° fengið í hendur. Nýr kirkjumálaráðherra Nýr kirkjumálaráðherra var skipaðaf á árinu, frú Auður Auðuns, í stað Jóhanns Hafsteins. Ég vil nota tceki' fœrið og fœra frú Auði blessunaf' óskir í nafni prestastéttar og kirkju og þakkir fyrir þann tlma, sem hut1 hefur haft ráðherravald í kirkjunna1" málum. Alþingi Á Alþingi í vetur var við afgreiðslu fjárlaga að nokkru tekið tillit til þeirr<a embœtta, sem lögfest eru með lóð' unum frá 1970. Þannig var œtla^ fé vegna sendiráðsprestsins I Kaap' mannahöfn, vegna sjúkrahúsaprests og eins aðstoðarœskulýðsfulltruC1, Það varð að samkomulagi við kirkju' málaráðuneytið, að laun þau, serT1 œtluð eru á fjárlögum handa sjúkra húsapresti, rynnu til fangaprestsin5- til þess að því starfi yrði þegar kom ið á fastan kjöl, en að krisfnisjóður kostaði að miklu leyti sjúkrahúsaþi°n ustuna til nœstu áramóta. Þá heim iluðu fjárlög, að nýtt prestsembcstt' vœri tekið upp 1 Reykjavík, í Árbcsiör prestakalli. Það er eindregin von, 0 nœstu fjárlög taki tillit til þess, selfl á það vantar, að lögin um kallaskipun komizt til fullra fram kvœmda, þar með talin nauðsynle9 fjölgun presta I Reykjavík. Þá ber þess að geta, að fé var veit til þess að létta nokkuð þann bifreið0

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.