Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 40

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 40
prentuð var hér heima að öllu á ábyrgð Hins íslenzka Biblíufélags. Nú er svo komið, að letursátrin sex- tugu eru ónothœf til einnar prentunar í viðbót, og er það raunar ekki að undra. Þá er sá einn kostur fyrir að ráðast í nýja setningu textans og nýja prentun eftir þeirri setningu. Þetta fyrirtœki kostar œrið fé og fyrir- höfn. Og þrátt fyrir mikil umsvif í bókaútgáfu hér á landi, er það því miður staðreynd, að hér er ekki auð- velt að fá eins vandaða vinnu að öllu leyti og krefjast verður í þessu sambandi. Vér verðum samt að vona, að þetta verk greiðist vel af höndum og allt verður gert, sem unnt er, til þess að svo megi verða. Lagfœringar á texta Gamla testamentisins eru ráð- gerðar, enda óhjákvœmilegar. Þœr verða einkum fólgnar í því að sam- rœma textann milli útgáfunnar í stœrra brotinu og því minna, og þá þannig, að texti minni gerðarinnar verði ráðandi i höfuðatriðum. Staf- setning verður fœrð til samrœmis við gildandi reglur. Um nýja testamentið er það hins vegar að segja, að end- urskoðun á þýðingu þess er nokkuð á veg komin. Hefur verið um það rœtt, að í hinni nýju prentun komi þau rit Nýja testamentisins, sem þegar eru þýdd, þ. e. samstofna guðspjöllin og Postulasagan og vonandi Jóhannes- arguðspjall. Vœri þá hœgt í síðari prentunum að taka aðra samstœða ritflokka inn, þegar lokið vœri þýð- ingu á þeim. Ný prentun Biblíunnar, er miðist við það, að hin fyrsta biblíuútgáfa, sem Hið ísl. Biblíufélag stendur fyrir að öllu leyti í meira en hundrað ár, 38 verði þjóð og kirkju til sóma, er kostn- aðarsamt fyrirtœki. Styrkur félagsins er að vísu miklum mun meiri en var til skamms tíma og kvíði ég því ekki, að þetta verk verði þvi ofvaxið fjár- hagslega. En margt fleira en þetta kallar að. Stuðningur kristins almenn- ings í landinu við starfsemi félagsins er ekki eins vakandi og virkur og vera þyrfti. Ég veit, að félagið hefat ekki getað kynnt sig sem skyldi. T'l þess þyrfti það að hafa erindreka, er gœti ferðast um. Á þetta hef eð bent á aðalfundum félagsins um áro- bil. En hér verður ekki allt gert í einu fremur en endranœr. Margir prestor hafa verið ötulir og ágœtir erindrekar félagsins í söfnuðum sínum og þeim þakka ég af alhug. En betur má °9 mikið má hver, sem vel vill. Hjálparstofnun kirkjunnar Hjálparstofnun kirkjunnar hafði 0 síðasta ári um 2.700,00 kr. í tekjon sem allt er gjafafé. Þar er innifoli^ framlag presta, 1 % af launum, rúm- ar 200,000 kr. Stofnunin veitti fé t'l hjálpar í Nígeríu vegna afleiðing0 borgarastyrjaldar, í Perú vegna jató' skjálfta og í Pakistan vegna flóða, alls rúm hálf önnur milljón. Þá var sérstök fjársöfnun vegna holdsveikrC1 og söfnuðust 50.000 kr., sem rá<5' stafað hefur verið til hjálpar. Hálfri milljón króna var varið Þ þess að styrkja islenzka bœndor< sem urðu fyrir tilfinnanlegustum áföM' um vegna öskufalls í fyrra. Einmð hefur stofnunin veitt nokkra hjólp innanlands í öðrum tilvikum, þar a

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.