Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 43

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 43
^STRÁÐUR SIGURSTEINDÓRSON, skólastjóri: Hans Nielsen Hauge 1771 - 1971 A 5 I Qr ‘ • von minntust Norðmenn 200 óra Hamœ is Vakningapredikarans Hans Nielsen u9e. Voru af því tilefni haldnar fjölsóttar Samkoi ^nesta 'mur um allt land. Það, sem einna hv athy9li vokti við þœr samkomur var, un9* fólk tók í þeim. — ko 1 asamkoma var haldin í ráðhúsi Osló- vq ^ar’ ^Qr Sem Ólafur V. Noregskonungur rY1janV'^Stac^c^ur» bœkur voru gefnar út og ^smerki reist og afmœlisins minnst í tVarPi °9 sjónvarpi. ^ það leyti, er Skaptáreldar og °9 jU^ar^'nc^' herjuðu hér á landi frarf,011 Pr°^astur Steingrímsson kom 111 sem máttugur Drottins þjónn, sv - alazt upp í Noregi ungur áhr!?n: sem átti eftir að hafa meiri no,n narskt þjóðlíf og trúarlíf en stut+ Ur annar, þótt starfsœfin yrði fosdcf VQr ffans Nielsen Hauge, sem ska 'St Hauge í Tunesókn, pQð^^f ffa Fáðriksstað 3. aprll 1771. rneti^ QnS' ^'e^s Mikkelsen, var vel- sveif110 ^°ncf' °9 lénsmaður í sinni e|dr en9Urinn ólst upp á heimili for- hýjigs^'HH0 v'^ alþýðuguðrœkni og ncgr Tímum var skynsemistrúin sráðandi í boðskap prestanna. En meðal alþýðu fólks lifði enn göm- ul og rótgróin guðrœkni. Hans Nielsen var strax alvörugef- inn drengur og sat tíðum yfir lestri guðsorðabóka, er aðrir unglingar voru að leikjum. Oft kom móðir hans inn til hans, er mjög var orðið fram- orðið og grátbað hann um að hœtta nú að lesa og fara að hvíla sig! En hagsýnn var hann og kunni vel til verka, því áskotnuðust honum oft peningar fyrir eitt og annað. Tvisvar lenti hann í alvarlegum lífsháska á œskuárunum og var með naumindum bjargað frá drukknun. Þá fannst honum Guð vera að aðvara sig. Honum fannst Guð kalla á sig til að hlýða honum og snúa baki við synd og löstum. Eftir það jókst sálarstríð hans. Er hann var fermdur, 16 ára gam- a11, reyndi hann að gefa Guði alvar- legt heit. Hann var mjög snortinn á fermingardaginn. Eftir ferminguna vann hann um skeið heima hjá föður sínum, en réð- ist síðan í vinnu í Friðriksstað. Þar kynntist hann slœmum félagsskap og hvarf brátt aftur heim til foreldra sinna og systkina. Á þessum árum harðnaði innri bar- átta hans stöðugt. Hann vildi snúa baki við allri synd og þjóna Guði. En hann fann sárt til þess hve langt 41

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.