Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 44

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 44
var frá því, að honum tœkist það. Þá rann loks upp hin mikla stund í lífi hans, er allt breyttist. „Það var vorið 1796. í aprílbyrjun var tekið að plœgja akrana á Hauge. Veður var dásamlegt, bjart og sól- skin. Allur klaki var úr jörðu og fyrstu vorfuglarnir voru farnir að láta til sín heyra. Þetta var 5. apríl. Fyrir norðan bœinn var Hans Niel- sen Hauge að plœgja. Honum var létt í skapi þennan dag. Allt iðaði af lífi og fjöri í kringum hann. Hann söng við plóginn alþekktan sálm: „Hjartkœri Jesú af hjarta ég þrái." Hann söng ekki hátt, til þess að aðrir heyrðu það ekki. Hann var að syngja fyrir sjálfan sig af þörf hjartans. En honum fannst náttúran í kring taka undir. Það var eins og allt fagnaði fyrir Guði þennan dag. Honum var létt um hjarta. Honum fannst honum þykja svo óumrœðilega vœnt um alla. Hann langaði til að geta gert öllum eitthvað gott! Hann var farinn að brýna raust- ina, án þess hann tœki eftir því sjálfur. Honum fannst hann mega til að syngja með fuglunum allt í kring. Honum fannst öll jörðin lofa Drottin. Hann hafði lokið fyrsta versinu og dró djúpt andann. Hesturinn nam staðar. Nú þurfti að snúa við. En Hans sleppti taumunum og plóginum. Hann leit upp I töfrandi vorsólina — og fannst sem hann hefði séð inn í geislandi auga Guðs. Hann leit út yfir skógana og víðáttumikla akr- ana og var svo létt um hjarta, að honum fannst hann geta svifið upp. Hann vissi varla, hvar hann var staddur, og hélt áfram að syngi0 hátt: „Styrk mig í anda, lát ástgjafir þínai'/ ástvinur bezti, mér snauðum í fe: helga þér athöfn og hugsanir mínaÞ halt mér og styð mig þótt breyzkur ég se' Fari sem vill hér um mig og hvað mitt mér er í hjartanu að eiga þig nóg; eigi ég, Drottinn minn, þig og hvað þitt etl þá lifi ég glaður og andazt í ró/ Nú hœtti Hans allt í einu að syngi0' Hann stóð kyrr, náfölur. En af unð legu andlitinu stafaði Ijómi. Hendaa1 ar voru ósjálfrátt spenntar til bcenar og réttar fram. Um varirnar lék hamingjubros- Hann hvíslaði eitthvað fyrir munn' sér, án þess að gera sér grein fyr'r' hvað það vœri. Það var eins og hann hefði allt í einu fundið til nálœgó°r Guðs. Titringur fór um líkama han5- Hann fann sœlan, yfirjarðneskan frið fara um sig. Það var engu Iíkara en að hann heyrði rödd Guðs mi°9 nœrri og vœri að bíða eftir að sia ásjónu frelsarans. Hann vissi ekkert, hvað tímanun1 leið og ekki heldur hvar hann vC,r' Allt umhverfis hann hvarf hona^' Það voru tvœr sálir, sem sameina ^ ust. Það var eins og nýtt líf vceri a 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.