Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 48
um að Hauge skyldi tafarlaust hand- tekinn og mál hans rannsakað. Hauge var staddur hjá vinum sín- um í pappírsmyllunni í Eiker, er Gram lénsmann bar þar að garði. Sá hinn sami hafði áður eldað grátt silfur við Hauge og orðið til athlœgis. Vinir Hauge ráðlögðu honum að forða sér undan, en hann gekk til móts við lénsmanninn, sem setti hann í járn og flutti af stað áleiðis til Kristjaníu. Þar var honum varpað I ráðhússfangelsið 22. nóvember 1804. Hófst nú eitt átakanlegasta réttar- hneyksli, sem um getur í sögu Noregs, því rannsókn málsins tók rúm 10 ár, og endanlegur dómur var ekki kveð- inn upp í málinu fyrr en í desember 1814. Aðbúnaður Hauge í fangelsinu var hinn hörmulegasti. Fyrsta árið fékk hann aðeins þrisvar sinnum að koma undir bert loft. Framan af fékk hann hvorki að lesa né skrifa og vinir hans fengu ekki að heimsœkja hann. Heilsu hans fór því fljótt hrakandi og óttuðust sumir, að hann mundi ekki lifa af rannsókn málsins. í stríðinu við Englendinga 1809 var hann látinn laus nokkra mánuði og og fenginn til að ferðast um og kenna landsmönnum saltvinnslu! Eftir það varð aðbúð Hauge þol- anlegri, og einn áhrifamikill málsvari hans, Bu11 justisráð, fékk því til veg- ar komið, að honum var leyft að vinna stöku sinnum á búgarði hans á Toyen. Frá 1811 fékk Hauge að dvelja á Bakka, búgarði, sem bróðir hans keypti við Kristjaníu. Þangað var stutt að scekja hann til yfirheyrslu. Árið 1813 var kveðinn upp dómu' í málinu. Var Hauge dœmdur tveggja ára þrœlkunarvinnu og skyl^' bera allan kostnað sakarinnar. Þess- áfrýjaði til hœstaréttar. um dómi vildi Hauge ekki hlýta °9 Á Þorláksmessu í desember 181 ^ kvað hœstiréttur loks upp dóm i mál' Hauge. Var hann fundinn sekur ul11 að haía brotið tilskipunina frá 17^' um bann við því að ferðast um °9 predika og dœmdur til að grei° 1000 ríkisdala sekt og málskostnað- aður! Af öðrum ákœrum var hann sýkn Er dómurinn hafði verið kveðinl1 upp, sagði Hauge við vini sína: „‘-9 áfrýja þessum dómi til dómstóls hinS réttláta Guðs. Á meðan er ég glaáuí yfir að aðrar ásakanir á hendur m eru kveðnar niður!" Vinir Hauge skutu nú saman greiddu sektina. Síðan keyptu þe" jörðina Bredtvedt nálœgt Kristjan|U og þar bjó hann í 10 ár til daaða dags. Kraftar Hauge voru nú þrotn'n o9 8i Hann gat ekki lengur ferðast um predikað, en frá Bredtvedt sfjórna hann með ritum og bréfaskrifuU þeirri trúarhreyfingu, sem hann ha vakið. Vinir hans sóttu þangað ráð leiðsögn. Nú var Hauge orðinn þi° frœgur maður, sem bœði prestaf aðrir embœttismenn sóttu heim- Árið 1815, meðan Stórþingið stó' komu til dœmis í einu þeir Bug9 biskup og prófessorarnir Hersleb °9 Stenersen ásamt 15 prestum til a heimscekja þennan merkilega le' mann. og ð, 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.