Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 52

Kirkjuritið - 01.10.1971, Page 52
sagnaritunar, þ. e. a. s. Ari prestur hinn fróði Þorgilsson, sem fœddist um órið 1067 ó Helgafelli. Hann grund- vallar bókmenntir vorar með ritum íslendingabókar og mjög er líklegt, að hann hafi ritað a. m. k. frumgerð Landnómabókar. Með þeirri bók skapar hann [slendingum algera sér- stöðu, þvl engin önnur þjóð I víðri veröld ó sllka heimild um uppruna sinn. Það varð þjóðinni mikil gifta, að afstaða kirkjunnar hér varð þjóð- leg gagnstœtt því er tiðkaðist ó meg- inlandi Evrópu ó þessum tima. Kirkjan afneitar því ekki, er hinir fróðu menn höfðu fram að fœra, heldur varð- veitti þjóðlegar sagnir ón þess að lita þœr verulega af skoðunum sinum. Þjóðleg varð kirkjan einnig vegna þess, að hún ritaði ó íslenzku móli og gerði íslenzku að ritmóli, jafn- framt þvi, sem hið alþjóðlega ritmól kirkjunnar, latínan, hélzt. Ari fróði ritaði t. d. íslendingabók ó íslenzku og gaf þar fordœmið. Ritun sagna ó latinu hefði komið almenningi að litlum notum, enda komst frœðimað- ur einn svo að orði, að ritun bóka ó latínu vœri hið sama og tala við sjólfan sig. Ritun þjóðlegra íslenzkra sagna er heil og sönn spegilmynd af þjóðlífinu fró upphafi byggðar landsins og hér vann islenzka kirkj- an brautryðjendastarf, frumkvöðuls- verk, sem henni verður seint full- þakkað. II Skal nú rœtt nokkuð um forustuhlut- verk kirkjunnar varðandi skóla- og kennslumól. Áður en biskupsstólar voru stofnaðir komu hingað trúboðs- biskupar, erlendir, sem vafalaosl hafa tekið ýmsa Islendinga í l®rl" ísleifur, sonur Gissurar hvíta, nam klerkleg frœði í Þýzkalandi og e' hann hafði við biskupsdómi tekið/ kenndi hann ungum mönnum og hél' skóla í Skólholti. Var þó hinn mest' skortur ó menntuðum mönnum hugðist ísleifur með þessu bceta þeim skorti. Lítið er vitað um kennslu í Skólholti ó dögum Gissurar biskup5 Isleifssonar, en Teitur prestur, bróð'r hans i Haukadal, hélt skóla og kennd' mörgum þjóðkunnum mönnum, sV° sem t. d. Ara fróða. I Odda v°r einnig skólasetur. Þar sat Sœmundur prestur Sigfússon hinn fróði. Að v'sU fara ekki miklar sögur af kennslu hans. Hlýtur þó svo að hafa ver' um jafnlœrðan mann og Sœmundur var. Eru alþekktar kynjasögur, er un1 hann spunnust vegna kunnóttu hof5 og lœrdóms. I Jónssögu helga e' talið, að hann hafi verið ,,einh'/e' mestur Guðs kristni til nytsemdar til Islandi." Benda þessi ummœli þess, að hann hafi miðlað samlðnd um sínum af lœrdómi þeim hinurri mikla, er hann nam ytra. —- ^ skólana í Odda og Haukadal erU ekki miklar heimildir, en allt bend^ til þess, að þar hafi verið stundu þjóðleg frœði að mestu, en skólorn'r auk þess verið lesskólar. Sennile9ö er fyrsti lœrði skólinn, er þvi nctfn' mœtti nefna, stofnsettur ó Hólum biskupstíð Jóns helga ÖgmundssonOn um 1110. Sjólfur hefur biskup ver'g lœrður vel og hefur ekki þótt annO hœfa en fó lœrða menn til kennslu starfa. Fékk hann sem skólameisto ro 50

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.