Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.10.1971, Qupperneq 70
Vakning þessi hefir verið það sterk, að hún hefir breytt mörgum ungum manni úr alvarlega höldnum eitur- lyfjaneytanda í kristinn mann algjör- lega lausan við slíka neyzlu. Einn heroinneytandi sagði: „Það, sem hvorki lögregla, fangelsi, lœknar né heilsuhceli gátu gert gjörði Jesús. Hann frelsaði mig." Frásögn yngsta sonar James A. Pike, biskups, er eftirtektarverð. (Pike biskup var nokk- uð þekktur hér á landi a. m. k. meðal guðfrœðinga. Til hans hefir verið vitnað. Hann varð að segja af sér biskupsembœtti í Biskupakirkjunni í Bandaríkjunum vegna hinnar nei- kvœðu afstöðu sinnar til trúar kirkj- unnar. Á síðustu œviárum hneigðist hann mjög að spíritisma. Hann fórst i eyðimörk f Austurlöndum fyrir fáum árum.) Þessi sonur biskupsins, Christopher Pike að nafni og 21 árs gamall neytti marijuana og tengdi þetta látlausu glápi á sjónvarpið ,,TV og grasið var minn guð", sagði hann. ,,Dag nokkurn sá ég Ted Wise tala í Sproul Plaza í Berkeley. Hann var fyrsti gáfaði kristni maðurinn, sem ég sá." Nokkru síðar gaf Christopher Pike sig Kristi á vald. ,,Ég sagði aðeins: Jesús Kristur ég œtla að fela mig þér á hendur og engum öðrum. Ekkert gerðist, en ég vissi, ég vissi, að hann hafði náð tökum á mér, og ég var frelsaður. Hinn gamli Chris Pike er ekki framar til, ég er ný sköpun." Afturhvarf margra virðist vera með líkum hœtti og Chris Pikes, hœgfara en að lokum öruggt frem- ur en það verði skyndilegt. Trúarvakningin hefir einnig ein- kenni einingar kirknanna, eins og 68 tœpt var á að framan. Hún hefir náð til Gyðinga, rómversk-katólskra, og mótmœlenda úr ýmsum kirkju- deildum. Þeir sœkja stundum guð' þjónustur og messur hver hjá öðrum- Rómversk-katólskur forstöðumaður leikmanna hreyfingar þeirra segir; ,,Við erum allir brœður í samfélag- inu við Krist." Eins og allar trúarvakningar a þessi við sína erfiðleika að etja. Ýms- ir, sem vakningin nœr tökum á hverfa á braut síðar. Eitt er það atriði í trúar- boðuninni, siðferðilegs eðlis, sem mikil áherzla er lögð á. Það er höfn- un á kynferðisafskiptum fyrir giftingu- Samkoma, sem haldin var fyrir stúd- enta í Stanford University leystist ncer upp, er einn þeirra, sem talaði sagði, að þeir (stúdentarnir) yrðu a^ forðast samfarir þar til þeir giftu sig- Þetta er það atriði, sem erfiðast er að fást við og fólk vill sízt láta cif- Menn sjá líka nokkra hœttu fólgna í því, er unglingarnir taka að vitna ! Biblíuna án þess að skynja til fulln- ustu það, sem um rœðir. En hvað um það, allir, sem augun hafa opin sja hinn mikla kraft þessarar vakningar' skynja þorstann eftir Guði og löngun til að fara eftir vilja hans, finna greinilega þann einlœga vilja, a^ Biblían verði opin bók. Menn sjá a9 í þessari hreyfingu endurnýjun hinm ar hefðbundnu kirkju. Margir prestor starfa með þessari hreyfingu eða eru í nánum tengslum við hana og surn- ir þeirra segjast hafa öðlast lifcmd' trú fyrir tengsl sín við vakninguna- Þá er mikið sagt. Allir þeir, sem kynnzt hafa vakningunni sjá, að aðal' atriðið er trúin á Jesúm Krist, sem Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.