Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 73

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 73
esú-hreyfingin nólgast 1 ustu vikur berast fregnir frá Norð- ^ öndum, sem benda til þess, að 'n rnikla og undarlega bylgja frá . H^ríku, Jesú- byltingin eða hreyf- ln9ir>, muni brátt hafa áhrif hér ncer °Ss- Amerískur hópur, fyrrverandi , i3Par °g eiturlyfjaneyfendur, voru ?, í Svíþjóð fyrir skömmu og J5ru þaðan til Lundúna. í Svíþjóð v° tu þeir mikla athygli. Margir hafa ttazt þessa hreyfingu, talið, að hún S^ti varla verið heilbrigð. Allar frei að sVnd 9nir benda til þess, að hér sé um rœða fólk, sem snúið hefur frá _ sinni og vesöld til frelsis fyrir ^esúm Krist. Boðskapur þess byggist ltningunni og eigin trúarreynslu. rQsagnir þess af lœkningum eitur- lyfjaneytenda eru kraftaverkasögur á 20. öld. Vér undrumst, en þetta er ekki í fyrsta skipti, sem Guð útvelur hið smáa og fyrirlitna til þess að brjóta ríki sínu braut. Ungur prestur, sem verið hafði eiturlyfjaneytandi, er leið- togi hópsins, er heimsótti Svía. Eftir honum hefur dagblað m. a. þessi um- mœli: ,,Guðs orð er hið bezta lœkn- ingalyf. Þess vegna leggjum við mikla áherzlu á að lesa og biðja. Þegar einstaklingar hafa fengið hjálp með þeim hœtti um skeið, hvetjum við þá til að fá sér vinnu, ganga í hjóna- band og lifa eðlilegu lífi í samfélag- inu. Þúsundir ungs fólks hafa hlotið hjálp til þess að sœttast við sam- félagið. Kœrleikur Jesú er lausnin á eiturlyfjavandamálinu." A0 PREDIKA NÚ Á DÖGUM □ Með því að boða Krist, krossfestan og upprisinn Drottin, verður Guð veruleiki fyrir mönnum hér og nú. Predikarinn getur ekki komið þessum fundi við Guð fil leiðar, hann getur aðeins pred- ikað í þeirri trú, að sá fundur eigi sér stað, ef hann boðar. Þetfa er trú, sem einkennir predikarann, án hennar er hann enginn predikari. D Það er eitthvað bogið við það, ef maður er eitt í predikunar- stólnum og annað á stéttinni. Hann er þá alls ekki hann sjálfur á báðum stöðum, og líkur eru á því, að hann sé ekki hann sjálfur í predikunarstólnum. Þar er hann að leika hlutverk. Hann er leikari og sennilega leiðinlegur leikari, en leikari samt. Þá skortir predikunina vald. Hún gceti þó verið athyglisverð, og e. t. v. vakið undrun, en hana skortir vald. Vald (authority) er aðeins fyrir hendi, þegar predikarinn er hann sjálfur. Úr bók D. W. Cleverley Ford. Sjá bls. 74. 71

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.