Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 75

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 75
bundna form, en hinn hlutinn gerir rað fyrjr breytigum. í lokaorðum sín- um hvetur dr. Fœhn til samstarfs í *!túrgískum efnum, bœði ó samnor- rQ5num og samlútherskum grundvelli. áréttingar þessari tillögu dr. Fœhn er útdráttur úr fyrirlestri próf. Gerhard Cartford, þar sem hann rekur sögu 'nnar löngu leiðar til einingar í tíða- 9erð í Ameríku. Sér nú fyrir endann a_ þeirri erfiðu leið. „Sagan virðist sýna, að sameiginlegir helgisiðir og sálmar leiða til œ meiri einingar," segir próf. Cartford. í þessu tbl. Organistablaðsins, sem hér hefur verið getið, er eins saknað, en það er íslenzk rödd, þar sem hin sérstœðu vandamal islenzku guðs- þjónustunnar eru rœdd. En ekki verð- ur allt gjört í einu blaði, hvorki Org- anistablaðinu né öðrum. Kirkjuritið vœntir góðs af Organ- istablaðinu og þakkar fyrir það, sem vel hefur verið gjört. G.G. Bœn þess, er á bágt með svefn . Ó, Guð, sem ert eilift Ijós, og ekkert myrkur finnst hja þer: er nálœgur mér á löngum stundum þessarar nœtur. Varðveit mig frá illu. Gef mér vœran svefn, er styrki mig og létti a mer þreytu. Veit mér hugarró í vöku minni, og ég setji mer ris fyrir sjónir. Hvort sem ég geng eða ligg, þa vernda mig. Fyrir Jesúm Krist, Drottin vorn. Bœn þess, er ekki kemst til kirkju Himneski faðir, blessa mig í veikburðum mínum, þar eð eg e ' kemst til húss þíns. Augu þín hvíli á mér og eyru H,rl eVr' bœnir mínar. Ver hjá mér og gef mér gleði í þvi<að t.lbið,a þig hér heima og fögnuð yfir orði þínu. Styrk mig i þvi að bera þér vitni á heimili mínu meðal ástvina minna, svo að þeir megi sífellt vegsama þig fyrir miskunn þína við mannanna born. Fyrir Jesúm Krist, Drottin vorn. Bœn þess, sem er einmana *■ r i Miskunnsami faðir, þú, sem lœtur mig bera þunga byrði: Ge mér þolgœði og auðmýkt. Bregðist mér aðstoð manna þa gef mér himneska huggun. Kenn mér að skynja nalœgð þma, svo að ég viti, að ég sé ekki einmana. Vektu mér hugsamr um þ.g og gef mér von um bjartari daga. Fyrir son þinn Jesum Knst, sem var kunnugur þjáningum og er frelsari minn. The Priest's Vade Mecum, London 1956 o. fl. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.