Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 82

Kirkjuritið - 01.10.1971, Síða 82
staðreyndir, sem votturinn gengur í ábyrgð fyrir. 3 D i d a c h e , þ. e. kennsla, sem felur í sér: a) þróun trúarsanninda í kerygma. b) Siðfrœðilega útlistun, sem dreg- in er af kerygma. 4 Parangelia,þ. e. sérstakar staðreyndir, sem eru niðurstöður kennslunnar. Allt þetta er fólgið í orðinu ,,boð- skapur".5 Undirstöðuhugtakið meðal hinna ýmsu hugtakaheita er kerygma, af því að við það miðar allt Nýja- testamentið1’ og gefur því heildarsvip sem efni (theme). C. H. Dodd hefir skýrt, hvað i þessu felst í bók sinni, The Apostolic Preaching and its De- velopment.7 Hver er þá kjarni kerygma? Það er stutt endursögn, hinna sögu- legu og kristnu viðburða, án þess að vera skýrsla. Þessu er svo fyrirkomið, að merking viðburðanna er gefin til kynna. 1) Þar er að finna það stef, (theme) að allt sé fullkomnað. Koma Krists er fullkomnun á samskiptum Guðs við Israel í fortíð. Þessu báru spámenn- irnir vitni. (Þannig er Gamlatesta- mentið tengt predikuninni). 2) Þar eð Kristur er kominn, eru menn- irnir nú staddir í hinni nýju öld hjálp- rœðisins, sem spámennirnir vœntu og er nú veruleiki. (Því er það, að stað- reyndirnar um Krist eru ekki stað- reyndir eingöngu. Þœr segja okkur frá því, hvernig það, sem er handan sögunnar, hélt innreið sina í söguna). 3) Þar eð öld hjálprœðisins stendur 80 nú yfir, þá er mönnunum boðið að þiggja gjöf syndafyrirgefningar °9 ganga til samfélags þeirra, sem styrktir eru krafti heilags anda, ando Krists. Efni predikunarinnar er þess vegn° efni Biblíunnar. Predikun er útskýring< en — og þetta hefir höfuðþýðingu það er útskýring í I j ó s 1 kerygma.8 Það er þessi tegund útskýringar, sem er í samrœmi við Bibliuna, því að Nýjatestamentið er 1 heild sinni útfœrsla (e,wpansion) °9 heimfœrsla (application) k e r y g m Gamlatestamentið er sett í eina heil með Nýjatestamentinu vegna þess' að Nýjatestamentið er uppfyll'n® Gamlatestamentisins. Efni predikun arinnar er því öll Biblían sett fram 1 Ijósi kerygma. Predikun og Biblía er° tengd órofa böndum. Vitnisburðurinn um þessi órofa tengsl sést i eí\ kirkjunnar, þar sem predikanir hefi' ast á biblíutextum, þótt allt of verði það svo, að erfitt reynist 0 greina þessi tengsl í flutningi þeirn' sem á eftir fer. í f i m m t a lagi getum við nu íhugað eina hinna sérstöku sögule9 staðreynda, sem fluttar eru og erU kjarni k e r y g m a, nefnilega u p P r i s a K r i s t s . Þetta verðum vi að gera, vegna þess að þessi sta.g reynd er í sérstökum tengslum vl predikunina. í fyrra Korintubréfi 14 er að finna hina ótvírœðu stað hœfingu Páls: ,,Ef Kristur er ekki upP risinn er predikun vor ónýt", Þ-e' „tóm". Upprisa Jesú veitir predikun inni innihald, efni. Á þetta er áður minnst. Þetta er í fullu gildi, en Þ° er hér vandi á höndum. Hvernig e|9 Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.