Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 95

Kirkjuritið - 01.10.1971, Side 95
^zt þctr, sem söfnuðir eru fámennir. etta, sem bœði er nytsamlegt og nauðsynlegt, verður þó að vera háð Sl elldu endurmati, til þess að það yer®i tryggt, að þetta verði tœki til °ðunar. Sé nú það, sem hér að raman hefir sagt verið, rétt, þá getur .gSt|a, sem síðast var nefnt, ekki kom- , 1 stQð predikunar, heldur er það , cersla hennar, framhald hennar á ymsum stöðum og með þeim að- er um, er henta þykja hverjum stað °9 svo sem þörfin krefur. Við getum ne nt dœmi um þetta í Nýjatesta- mentinu: Stefán rökrœddi við nokkra menn úr samkundunni (Post. 6 : 9). Páll átti í viðrœðum við Gyðingana í samkunduhúsinu í Þessalóniku (Post. 17:2), sömuleiðis í Aþenu (Post. 17 : 17) í Korintu og daglega átti hann samrœður í skóla Tyrannusar í Éfesus (Post. 19 : 19) og í loftstofunni í Tróas (Post. 20 :7). Fyrst alls þurfum við að skilja, hvað predikun er, þá verð- ur aðlögun við þarfir staðar og tíma örugg. Þetta atriði skal þó geymt til nœsta kafla og sömuleiðis það atriði, hvar flytja skuli predikunina. EFN predikunarinnar skal eindregið bent “rðabók: T h e o I " U c I, , ZumNeuenT utt9art, 193-3 Z T h 3' á guðfrœðilega ches Wörter- s t a m e n t, L °nguage of Faith, Ep- ^3^ Press' 1962, bls. 73-88. Q ^ ^ 0 u ' 6 e to the Debate ^ u t G o d, Lutterworth, 1966, bls. 19. 5 ^ e a n 9 u a g e of Faith, bls. 228. s t r- rit9©rð eftir C. H. Dodd í T h e M i n i- ^ ° f the Word, ed. Paulinus Miner. Urns R, r\ x 6 s.. °ates' 1967/ bls- 45. ^ Q N* Fuller, The New Testa- pr nt in Current Study, S. C. M. ^ '963, bls. 9og,0. ■I ^ at ttoc'cter anc' Stoughton, 1936. i° hina mikilsverðu bók John Bright, T h » Bi Authority ofthe Old Testa- m e n t, S. C. M. Press, 1 967. 9 Þýzka orðatiltœkið, wie eseigent- lich gewesen ist, er orðið frœðilegt hugtak síðan Ranke, 19. aldar sagnfrœðingur- inn, gerði það að lykli sögulegrar rannsóknar- aðferðar. 10 Hvers vegna og hvernig það mistókst, hefir verið sett fram af prófessor D. Nineham í S. P. C. K. Theological Collections, No. 6, 1965, „Historicity and Chronology of the New Testament". FORM PREDIKUNARINNAR lThe Prayers of the New Testament, Hodder and Stoughton, 1967, bls. 87. 2Augustine of Hippo, Faber and Faber, 1967, bls. 256, 257. 3 S. C. M. Press, 1958, bls. 15-23. 4 Bréf, tilgreind af Herbert Read, T h e T r u e Voiceof Feeling?, Faber and Faber, 1953. 5 The Word God sent, Hodder and Stoughton, 1 966. 6 Sjá D. W. Cleverley Ford, A Pastoral Preacher’s Notebook, Hodder and Strougton, 1965, bls. 13-15. 7 Art. XIX, Book of Common Prayer. 93

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.