Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 7

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 7
Predikun fró órinu 1926 eftir Kaj Munk Kirkjan í Vedersö Um aldir hefur kirkjan staðið hér °9 horft yfir sóknina, haldið vörð. I rómverskum sið hafa litlu kórdreng. 'rnir snúizt kringum altari hennar, sveiflað reykelsiskerjum sínum og sungið hóum raustum. Prestarnir hafa ^essað ó latínu og haldið uppi pjötl- unni af kyrtli Krists, þeirri, sem vér 9eymum enn uppi í altarinu. Og ''/edersö-söfnuður hefur kropið ó ðólfið og kropið við altarið, og á ^ótíðisdögum hefur kirkjufól kið ^engið að kyssa hinn heilaga klút. Skeið eru runnin. Prestarnir með ^eirn. Siðirnir einnig. En — kirkjan hefur verið kyrr. Hún hefur staðið v°rð sinn og skimað yfir sóknina. ^Qr neðra er nú Ábjerg. Þar var sPilað ó spil og drukkið og margt ^röftugt blótsyrði hraut þar og ^argt kjarnmikið hnyttiyrði. Og 'rkjupresturinn, hann hefur stundum Qndað hendi gegn svallinu þar neSra, og stundum hefur hann ver- með í spilum og drykkju, og s_terkir karlar hafa borið ha nn heim n Prestssetrið, en eldþrútið höfuðið a,n9laði aftur og fram. En hversu fern presturinn var, hvort sem hann at°i í hótunum eða signdi sig, þó hefur kirkjan verið söm og hugsað eins. Og fólkið, sem kom og fór og kom að nýju — —, já, með nokkrum hœtti hefur það einnig ver- ið samt við sig, — veiklyndir menn, sem þurftu svo mjög aga og hugg- un hinnar gömlu kirkju og komu einnig og fengu. Og kirkjan hefur staðið og skimað yfir sóknina, — séð, — hve fögur hún er. Dag nokkurn var svo kvarnhús reist. „Hvers háttar ert þú?" spurði kirkjan þá. ,,Ég er mylla. Margar slíkar eru byggðar út um gervallt landið. Ég á að mala korn í mél til daglegs brauðs." ,,Þú brennir líklega ekki korn í bruggið?" ,,Nei, nei, hvað ertu að fara, kirkja. Mél til matar. Það er mitt verk." „Það er gott. Velkomin sértu, mylla. Það er prýði að þér í sókn- inni. Þú ert svo falleg. Og daglegt brauð, það biðjum vér um i bœn- inni til Föður vors. Það er vel, ef þú getur hjálpað oss að fá þá bœn 293

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.