Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 7

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 7
Predikun fró órinu 1926 eftir Kaj Munk Kirkjan í Vedersö Um aldir hefur kirkjan staðið hér °9 horft yfir sóknina, haldið vörð. I rómverskum sið hafa litlu kórdreng. 'rnir snúizt kringum altari hennar, sveiflað reykelsiskerjum sínum og sungið hóum raustum. Prestarnir hafa ^essað ó latínu og haldið uppi pjötl- unni af kyrtli Krists, þeirri, sem vér 9eymum enn uppi í altarinu. Og ''/edersö-söfnuður hefur kropið ó ðólfið og kropið við altarið, og á ^ótíðisdögum hefur kirkjufól kið ^engið að kyssa hinn heilaga klút. Skeið eru runnin. Prestarnir með ^eirn. Siðirnir einnig. En — kirkjan hefur verið kyrr. Hún hefur staðið v°rð sinn og skimað yfir sóknina. ^Qr neðra er nú Ábjerg. Þar var sPilað ó spil og drukkið og margt ^röftugt blótsyrði hraut þar og ^argt kjarnmikið hnyttiyrði. Og 'rkjupresturinn, hann hefur stundum Qndað hendi gegn svallinu þar neSra, og stundum hefur hann ver- með í spilum og drykkju, og s_terkir karlar hafa borið ha nn heim n Prestssetrið, en eldþrútið höfuðið a,n9laði aftur og fram. En hversu fern presturinn var, hvort sem hann at°i í hótunum eða signdi sig, þó hefur kirkjan verið söm og hugsað eins. Og fólkið, sem kom og fór og kom að nýju — —, já, með nokkrum hœtti hefur það einnig ver- ið samt við sig, — veiklyndir menn, sem þurftu svo mjög aga og hugg- un hinnar gömlu kirkju og komu einnig og fengu. Og kirkjan hefur staðið og skimað yfir sóknina, — séð, — hve fögur hún er. Dag nokkurn var svo kvarnhús reist. „Hvers háttar ert þú?" spurði kirkjan þá. ,,Ég er mylla. Margar slíkar eru byggðar út um gervallt landið. Ég á að mala korn í mél til daglegs brauðs." ,,Þú brennir líklega ekki korn í bruggið?" ,,Nei, nei, hvað ertu að fara, kirkja. Mél til matar. Það er mitt verk." „Það er gott. Velkomin sértu, mylla. Það er prýði að þér í sókn- inni. Þú ert svo falleg. Og daglegt brauð, það biðjum vér um i bœn- inni til Föður vors. Það er vel, ef þú getur hjálpað oss að fá þá bœn 293
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.