Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1972, Blaðsíða 29
Hafðu, Jesú, mig i minni, mœðu og dauðans hrelling stytt. Börn mín hjó þér forsjón finni, fró þeim öllum vanda hritt, lóttu standa á lífsbók þinni líka þeirra nafn sem mitt. Þessa konu segist Halldór einhvern f|ma hafa ávarpað svofelldum orð- Un"i: ,,Við höfum nú verið saman ein þrjátíu ár. Hvernig stendur á því, að ég hef aldrei heyrt þig segja styggðaryrði, að ég held?" — Hún svaraði: ,,Það er líklega af ^Vi, að mér hefur aldrei þótt við neinn. Svo á maður heldur ekki að 'áta það finnast, þótt manni þyki." Hún var mikil raunamanneskja, Segir Halldór, en frá því segir ekki a þessum blöðum. Garrialf hús og horfin tíð ~~~ Ég hef hugmynd um, að hér Éafi verið mikið og fjölskrúðugt ^annlíf, þegar þú varst að alast UPP, segi ég. Já, það var hér margt fólk, Qldrei fœrri en tuttugu á veturna og Priátíu á sumrin. Sveinn var að segja mér, að Petta hús vœri gamalt. Já, það er byggt ’69-'70. Og er það með sömu um- H^erkjum og upphaflega? Það var tekin úr því suður- '32 eða '33. Að öðru leyti það alveg eins og var. Hurðirnar Pessar eru t.d. þœr sömu — og ásarnir. Hér inni er þó búið að ^ala yfjr það, sem áður var eikar- ^alað, neðri þiljurnar þessar, t.d. ' Hver byggði? — Það var hann Páll, afi hans Vilhjálms Þ. Gíslasonar. Svo kom hann hér aftur. Það mun hafa verið í kringum 1910 eða ’ll. Þá málaði hann upp eikarmálninguna gömlu. Þá var hann orðinn gamall maður, náttúrlega. Já, húsið er orðið gamalt og langt á eftir sínum tlma, eins og ég og annað, sem í því er. Og Halldór bendir á saumaða mynd af Ijóni á stofuveggnum: — Þetta, sem þarna hangir, seg- ir hann, — saumaði amma mln 1860, — Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Inni er söðuláklœði, sem hún saum- aði árið áður. Breiðir listar skipta stofuloftinu í marga, smáa ferninga. Halldór seg- ist vera farinn að sjá það í seinni tíð, síðan fátt varð um kvenfólk á bœnum, að slík loft séu óhentug, erfitt að halda þeim hreinum. Hann kveðst hafa séð þrjú hús í Reykja- vík með svona lofti. Eitt af þeim var Landfógetahúsið gamla, þar sem Hressingarskálinn er nú til húsa. Hann kom þar oft áður. Foreldrar hans voru þar alltaf nœtursakir, þeg- ar þau fóru til Reykjavíkur. Um Árna Thorsteinsson, sem þar bjó, segir Halldór, að hann hafi verið mikill fyrirmyndarmaður og þau hjón bœði. — Nú eru þeir farnir að snúa þessu öllu við, — nöfnunum hérna, sem ég ólst upp við, anzar Halldór, þegar ég hcf orð á því, að lengi mœtti líklega tala um húsið og staðinn. — Það eru tveir hólar hérna niðri í túninu, sem alltaf eru kallaðir Goðhólar, og lág er á milli þeirra, sem var kölluð Goðalág. Nú sé ég 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.