Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 12

Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 12
10 TRÚIN 1 JESÚ NAPNI [Jörð Innan kristinnar kirkju hefir trúin — einkum áður, en einnig enn — verið háð þessum ófullkomleik. Sést það t. d. mjög á mörgu í »kaþólskri« skoðun kristilegrar trúar; en einnig verður þess mjög vart í fari »evangelískra« á- kafatrúarflokka. »Kaþólska« kirkjan telur t. d. hjúskap lægra siðferðisstig en einlífi; vígða klerka að vissu leyti heilaga í samanburði við leikmenn; vígt brauð líkama Drottins, þó að enginn neyti þess að eilífu. »Evangeliskir« flokkar ákafatrúarmanna álíta vissar eðlilegar tilteknar skemmtanir og nautnir í sjálfu sér syndsamlegar, eins og t. d. dans og jafnvel hljómlist; jafnvel hverskonar list. Hins vegar má það heita á hvers manns vitorði, að ífjöldi manna lifir í þeirri skoðun, að trúin í Jesú nafni sé í raun og veru ekki fyrir venjulega menn; heldur hæfi hún í hæsta lagi einhverju sérkennilegu, fámennu úrvali manna; því síður hæfi hún mannlegum félagsskap; t. d. myndu þeir líta á sem fásinnu að stjórna ríki eftir megin- reglum fagnaðarerindisins. Þeir líta á sem svo, að »auð- vitað sé kenning Krists »góð« í sjálfu sér«; hún sé bara — óframkvæmanleg. Eða eins og ég hefi séð það orðað: ..»Þeir myndu verða jafnhneykslaðir á því, að kenningum kristindómsins væri andæft og hinu, að eftir þeim væri lifað«.*) Þannig er guðræknin og hið náttúrlega líf meira eða minna aðskilið og hvort öðru sundurþykkt allt fram á þenna dag; annað tveggja meira eða minna kúgað af hinu — unz trúin í Jesú nafni sýnir mannimim heilagleika/ns einingu í öllum efnum. f JESÚ trú megna menn svoaðsegjaallt,svolangtsem hún nær í sjálfum þeim. »Allt megna ég fyrir hann, er mig styrkan gerir«, ritaði Páll postuli — einhver áhrifa- mesti maður, sem sögur fara af, þrátt fyrir það, er kalla mætti algert umkomuleysi í ytri efnum. Trúin í Jesú nafni er í eðli sínu engum takmörkunum háð; en það er, að hyggju vorri, sérhver trú önnur. Jafnt að stundlegum sem andlegum verkefnum lífsins snýr hún sér; því að *) Stanley Jones í »Kristur á vegum Indlands«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.