Jörð - 01.08.1931, Síða 15

Jörð - 01.08.1931, Síða 15
Jörö] LÍKAMSRÆKT Í3 augum uppi. Hitt viljum vér taka fram nú þegar og leggja áherzlu á, að átakanlegt tómlæti og þelckingarleysi ræöur svo aö segja litgum og lofum um raunverulega af- stööu flestra til ræktunar þessara ómetanlegu eigin- leika. Má segja, að þar sé nú almennt að mestu leyti látið reka á reiðanum í landi voru. Meira að segja mega lækn- ar og skólar teljast mikið til sinnulausir um líkamsrækt almennings — og býst ég að vísu við, að víðar sé pottur brotinn, en hér á landi. Því það litla, sem aðiljar þessir hafast að hér í efni, má flest heita kák eitt, hvað helzt hæft til að setja óorð árangursleysisins á alla slíka við- leitni. Ámælisvert er þetta þó ekki. Það er hið eðlilega tvístig byrjandans. Hins vegar er hin sárasta þörf á, aö alþýöa manna slcilji sem fyrst, hvers hún — einstaklingar sem þjóö — fer á mis viö í þessum efnum, um fram það er ætla má óhjákvæmilegt. Mum þá og eklci stxmda á at- orlcu lælcna og skóla; því að hvorir tveggja eru ávextir almennings, jafnframt því að vera leiðtogar hans. Ríkið og aðrar stofnanir og félagsheildir, er miða til almenn- ingsheilla, munu þá og trúlega endurspegla afstöðu al- þýðu manna — rétt eins og þær gera það nú. HEILBRIGÐUR, hraustur og fagur líkami er meira verður en íburður í klæðnaði; meira verður en auður fjár; meira verður en flestur fróðleikur. Gervallt líf manna, einkalíf sem félagslíf, nýtur af honum góðs, sál- arlega og andlega svo sem efnalega. Því maðurinner heild; líkami, sál og andi orka hvert á annað. Og maðurinn er liÖur í félagsheildum: hann og þær verka hvert á annað. »Er elcki lílcaminn meira verður en klæönaöur!« .....?— Framtíðarinnar er að leita í f r e l si — frelsis-þroska frá fýsn- um, en eigi til fullnægingar nautnum. »Sannleikurinn mun gera yður frjálsac. (Jóh. 8, 32.) »8 y er vegurinn, sannleilcurinn og lífið. (Jóh. 14, C.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.