Jörð - 01.08.1931, Síða 19

Jörð - 01.08.1931, Síða 19
í GAMLA DAGA 17 Jörð] í gamla daga. i—ii Eftir Eyjólf hreppstjóra G-uðmwidsson á Hvoli í Mýrdal. Að traða — i tröðinni. E F L A U S T er langt síðan, að bændur kunnu að meta gildi áburðar, þó að misjafnlega hafi þeim tekizt að hirða hann. Þegar ég var unglingur í Eyjarhólum,*) á árunum 1875—88, var áburður allur hirtur þar mjög vel, nema hvað hann var ekki geymdur undir þaki. Meðal annars, sem gert var þar til áburðaraukningar, var að traða öll hross á sumrin, og hirða svo vel áburðinn úr tröðinni. Var tröðin venjulega mokuð út eftir vikuna og haugurinn orpinn moldu. Flestum þótti skemmtilegt verk að traða hrossin fram- an af sumri; — þegar kom fram á slátt, var minna eftir því sótt. Þá vannst enginn tími til að fara að smala sam- an hrossunum fyr en komið var harða kvöld, og í myrkri lentu tröðunarmennirnir þá allt af. Síðastir komu þeir heim og máttu ekki vera myrkfælnir. Hrossahagar Péturseyjar lágu að hrossahögum Sól- heimajarða,**) skildi þar milli lítil læna. Gengu hrossin því saman og á víxl í land Péturseyjar og Sólheima. Kom þá oft fyrir að Sólheimingar tóku hrossin frá Eyjarhól- um og tröðuðu þau hjá sér, þegar þau voru í Sólheima- landi. Og hið sama gerðu Eyjarhólamenn, þegar Sól- heimahrossin voru í þeirra landi á þeirp, tíma, þegar reka skyldi í tröðina. Af þessu leiddi kapp milli nágrannanna, að verða fyrri til að traða, og safna sem flestum hross- um í tröðina hjá sér. Lenti hrossasmölunum þá stundum saman og hrifsuðu hrossin hverjir af öðrum, eftir því er þeir orkuðu; voru þá reyndir klárarnir og notaðir hund- arnir. í Eyjarhólum var hundur, er Skuggi hét, mórauð- *) Eyjarhólar eru partur úr Pétursey, sem er fleirbýlisjörð í vest- anverðum Mýrdal. (Sjá herforingjaráðsuppdráttinn). **) Sólheimar er margbýlisjörð vestast í Mýrdal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.