Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 53

Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 53
Jörð] HVAÐ HEFÐIR ÞÚ GERT f ÞESSUM SPORUM? 51 einu að halda einfaldlega og hógværlega fast við ásetning minn um, að láta ekki vonda konu, er engan skilning hafði á ást, ryðja mér úr vegi. Ég lét hana um nöldrið og ásakanirnar. Henni lét ég eftir áð beita ofsa og brígslum. Sjálf var ég hæglát, þolinmóð og látlaus í dagfari, og lagði á það alla alúð, að standa henni í eng u að baki. Gerðist ég nú sjáandi á það, hversu ég hafði að undan- förnu slakað á um útlit mitt og daglegar venjur; og ég lagði ítrustu áherzlu á, að vera a. m. k. jafnoki hennar líkamlega. Smámsaman tóku að strjálast komur óla til elju minn- ar. Þegar hún hringdi til hans í síma, svaraði hann orðið oft, að hann yrði að fara aftur á skrifstofuna eða að hann væri að faraíknattleikaklúbbinn sinn. En þegar hann var tekinn að koma með þess háttar afsakanir, þá vissi ég, að hann var að koma til mín aftur. Enda varð raunin sú, að ekki leið þá á löngu áður, en hann nam hana algerlega brott úr lífi sínu. Og er hann nú minn fremur en nokkuru sinni fyr. Því nú hefir hann fullgilda reynslu um mátt og dásemd ástar minnar, og veit orðið, hvers virði hönum er eigin ást hans til mín. Ég býst ekki við, að okkur takist að þurka með öllu á burt þetta voðalega missiri; gamla traustið kemur ekki aftur. En við höfum færst nær hvort öðru í annars konar trausti — traustinu á sjálfum okkur, hvað við megnum, trausti á framtíð okkar þriggja. Allt saman vegna þess, að ég lagði ekki árar í bát og gaf hann eftir, þegar hann ætlaðist til þess af mér«. Þ É R fer eklci verst við stúlku, sem elskar þig, með því að siíta þig frá henni, er þú hefir alið upp í henni tál- vonir, vegna breyskleika þíns — og er það þó vitanlega mjög vont; — heldur með því að gera hana afhuga þér, með lítilmennsku. Það fer verst með hana og er þér sjálf- um verst. 4’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.