Jörð - 01.08.1931, Síða 57

Jörð - 01.08.1931, Síða 57
ÚTSÝN KRISTINS NÚTÍMAMANNS 55 Jörð] jvku hina hlutkennéu hlið menningarinnar. Því tel ég nú- lifandi kynslóð sæla um fram þær kynslóðir fyrri og seinni, sem á undan eru gengnar. Hugsið yður, áheyrend- ur mínir, — reynið að hugsa yður, að þér og börn yðar eigið eftir að lifa að sínu leyti eins miklar framfarir í andlegu og félagslegu lífi manna og orðið hafa í verkleg- um og nautnalegum efnum síðastliðna hálfa öld. Þér hristið höfuðið í huganum, vantrúaðir á slíkt ofurmagn blessunarinnar! En — þetta verður að gerast, bræður góðir, — svo víst sem sannur er málshátturinn: Vandi fylgir vegsemd hverri — og hann er sannur. Mannkyn, sem öðlast hefir slíkar ódæma framfarir í verklegri og nautnalegri menningu á, til þess að gera, örskömmum tíma — það verður að taka geysilegum framförum, og það fljótt, í andlegum og félagslegum efnum einnig — eigi það ekki að missa valdið á öllum hinum fullkomnu tækjum sínum, félagslegum sem verklegum, til starfs og nautnar — og drápa innbyrðis. Drápstækin verður að viðurkenna jafnt á borði sem í orði að séu með öllu van- heilög og réttlaus. Verður að leggja þau gersamlega nið- ur og þar með allan félagslegan viðbúnað, sem við styrj- aldir og þessháttar er tengdur. En tækin, félagsleg sem verkleg, til starfs og nautnar að setja algerlega undir stjórn hinna andlegu lögmála mannlegs félagsskapar sem einkalífs. Þetta er hið undursamlega hlutverk nútímans, sem ætti að geta fyllt hann lofsöng og leik, starfsgleði og ábyrgðartilfinning, er bæri langt af þvi, sem almenning- ur hefir áður tekið þátt i. — Jesús Kristur lifði að vísu í holdi meðal kynslóðar, sem var uppi fyrir 19 öldum. En sú kynslóð vissi ekki af honum — ekki nándanærri þús- undasti hluti þeirrar kynslóðar vissi af honum. Nú er sá tími upprunninn, að svo að segja allt mannkynið veit af honum og fagnaðarerindi hans; auðvitað sérstaklega all- ur almenningur í »kristnu« löndunum, — jafnframt því sem hin vísindalega þekking hefir gerbreytt lifnaðarhátt- um almennings, tækifærum hans, þekkingu og skoðunar- hætti á róttækan og víðtækan hátt. Þess vegna er það nú- tíminn, sem boðið er tækifærið mikla að þekkja Krist öll-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.