Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 70

Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 70
68 FRÆÐSLUMÁL ÍSLENUINGA [Jörð — sem maki, foreldri, heimilismaður, sveitungi, þjóð- féiagsþegn, mannkynsmeðlimur, o. s. frv. o. s. frv.; í stuttu máli: guðsbam. Sé þar næst aðgætt, hversu fræðslukerfi vort — og þá fyrst og fremst skólarnir — er úr garði gert, að því er snertir fyrirkomulag og með tilliti til þess, sem að fram- an er tekið fram, — þá verður niðurstaðan varla önnur en sú, að fyrirkonwlagið hefir eklci verið skapað með menntun fyrst og fremst fyrir augun. Bókhneigðir fróð- leikshámar hafa valizt til að skapa skólafyrirkomulag þjóðanna. Af því súpum vér seyðið. Hugboð alþýðu hefir ekki verið krufið til mergjar og tekið til greina. Því er sem er: áberandi, að slcólamir hafa engan veginn eflt menntun þjóðarinnar í viðunanlegu hlutfalli við hinn mikla lcostnað. Ekki er kyn, þó að alþýðan hafi talið bók- vitið léttvægt í öskunum: skólarnir fræddu börn hennar ekki um lífræn efni, sem hverjum manni koma við, held- ur um eitthvað og eitthvað »suður og vestur í Arabíu«, eins og karl einn nyrðra komst að orði (og hefir fyrir því getað kunnað alveg nægilegt í landafræði). Nú er lcominn tími til, að gera skólana og fræðslulterfið yfirleitt svo úr garði, að alþýða manna finni glöggt, að það eigi allt sam- an erindi til hennar og liún til skólanna. S I T T U aldrei né stattu í ráðþrota iðjuleysi, af því að þú þráir eitthvað, sem þú getur ekki veitt þér í bili; af því að þér finnst ekkert af því, er þú getur tekið þér fyrir hendur, svara til þrár þinnar; jafnvel finnist það allt hégómlegt og því ógagnlegt, eða eigi ómaks-vert. Gríptu heldur einhversstaðar niður, um leið og þú segir af hjarta: »Fyrir þig, Dróttinn Jesú, þó að ekki sýnist það dýrlegt né gagnlegt; ger þú það dýrlegt og gagnlegt«. Að svo mæltu, skyldi hefjast handa, glaður og af alhuga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.