Jörð - 01.08.1931, Síða 78

Jörð - 01.08.1931, Síða 78
76 ANDREA DELFÍN [Jörð orðinn kátur aftur. Ég heyrði hann blístra, um leið og hann hvarf fyrir hornið. Svo leið ár. En hvað skeður! Lögreglan lét spyrjast fyrir um hann; enginn frá Múranó má fara til útlanda í atvinnuskyni, svo að þeir þar læri ekki listina. Mér var sagt að skrifa honum að koma heim samstundis, en fyrirgera lífi sínu ella. Iíann hló nú að því bréfi; en höfðingjarnir í stjórnarráðinu voru ekki að gera að gamni sínu. Enn góðan veðurdag, bráðsnemma, vorum við telpan mín sóttar upp úr rúmunum og dregnar upp undir blýþökin, en mér sagt að skrifa honum, hvar við værum og að þar yrðum við að dúsa, þangað til hann kæmi. Og nú stóð ekki á svari hans: að hann kæmi á hæla bréfinu. Nú vænti ég hans á hverjum degi, en vikur og mánuðir liðu; mér varð allt af sárara í hjarta og höfði, — því að þar er vítishiti, herra Andrea. Það hélt mér uppi, að ég hafði barnið, sem ekki hafði verulegan skiln- ing á því, sem fram fór, nema því, að hún fékk vondan mat, og að hitinn var kveljandi á daginn. Samt söng hún, til að hafa mig í góðu skapi, svo að ég varð að kvelja mig til, að hafa hemil á tárunum. Á þriðja mánuði vorum við loks látnar lausar, og þá borin sú saga, að glerblástrar- maðurinn Orsó Daníellí hefði dáið í Mílanó*) úr hitasótt. Ég hefi heyrt þetta fullyrt síðar; en sá sem leggur trún- að á það, þekkir ekki höfðingjaráðið hérna. Dáinn! Eins og maður deyi, þegar bjarga skal konu og barni úr blý- herbergjunum!« »Hvað álítið þér þá, að orðið hafi um mann yðar?« spurði aðkomumaður. Hún leit á hann með því augnaráði, að honum duldist ekki, að hún hafði í raun og veru gist undir blýþökunum vikum saman. »Það er ekki með felldu«, svaraði hún. »Margur er dauður og gengur aftur, en líka er margur lifandi, og kemur þó ekki aftur. En höfum ekki hátt um það. Hver getur ábyrgzt mér, að þér stökkvið ekki með það í lögregluna, ef að ég segi yður álit mitt. Þér hafið útlit til að vera sómamaður; — en hver er ráðvandur nú á dögum? Einn af þúsundi; einn af *) Stórborg- á Norður-Italíu (Langbarðalandi).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.