Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 85

Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 85
ÍSLAND í FARARBEODDI 83 Jörð] ísland í fararbroddi. Á Þ E I M tíma, er Jónas orkti »Enginn grætur íslend- ing«, voru ekki aðrir'en völdustu hugsjónamenn, eins og sjálfur hann, sem höfðu þann metnað fyrir íslands hönd, að það yrði siðað land á borð við önnur menningarlönd. Og jafnvel þessir fáu gátu á þreytustundum sokkið í öld- ur vatnsins, sem þeir gengu; sokkið í svartnætti þeirrar undirgefni við lamandi örlög, sem hafði verið andrúms- loft hinnar íslenzku þjóðar um langan aldur. Nálega öld eftir að Jónas kvað þetta, yrkir Einar Bene- diktsson um »haukskyggna sjón« íslenzku þjóðarinnar »á heillaleikinn í heimslífsins tafli«. Með því er ekki sagt, að »Einar« sé »Jónasi« meiri. Vegna karlmannlegrar und- irgefni feðra og mæðra, er aldrei varð að æðru, er ís- lenzka þjóðin nú komin skírð úr einhverri hinni átakan- legustu og langvinnustu eldraun, sem nokkur menning- arþjóð hefir gengið gegnum. Hlutverk hennar er eftir því. F Y R I R 7 árum skrifaði mér íslenzkur vinur í Vest- urheimi: »Látið ekki þenna bölvaða auðmenningaranda og miskunnarlausa nautnaanda heltaka íslenzku þjóðina. Hún, sem áreiðanlega býr yfir »haukskyggnri sjón á heillaleikinn í heimslífsins tafli«, má ekki blindast af ó- lánsverðmætum þeim, sem nú um langt skeið hafa tryllt þessar lífsverur hnattarins, sem kalla sig menn... Róttælc þjóð, sem telur einar 100000, getur skolast í eimi vetfangi burt í hyldýpi spillingarinnar, ef útlendur uppapaður kwwpsýski- og nautnaandi nær að verða ráðandi um menn- ingarverðmætin. Það er gamla sagan — þetta — að þekkja vitjunartíma sinn. Nú hafa íslendingar, fyrir eðl- isgreind sína og þjóðernislega kosti, hlutverk að vinna meðal heimsins barna; pund að ávaxta. Þvi verða þeir að trúa, til þess að þeir geti heyrt kall skyldunnar«. — Það er vert hinnar alvarlegustu eftirtektar, hversu þetta »kall skyldunnar«, er bréfhöfundurinn nefnir svo, hefir náð sterkum tökum á hugboði og samvizkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.