Jörð - 01.08.1931, Page 95

Jörð - 01.08.1931, Page 95
Sjá 42. blaðslðu. Höfundur: Correggio. »11 Giomo« er ítalska og þýðir »dagurinn«. Er myndin nefnd svo vegna birtunn- ar, sem um hana leikur og af henni stafar, en jafnframt sem nokkurskonar hlið- stæða annarar myndar eftir sama höfund, sem nefnd er »La Notte« (nóttin, þ. e. uóttin helga). »11 Giorno« sýnir Maríu mey méð Jesúbarnið, ásamt helgum mönn- um og engli, sem er að sýna því heilaga ritningu. Undursamlega fögur og mannleg er ástúðin, sem skin úr svip og látbragði þeirra allra gagnvart barninu.

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.