Jörð - 01.09.1940, Page 44

Jörð - 01.09.1940, Page 44
Tieldur verða menn að vera innlifaðir innra eðli þeirra og skilja það. Nú liggja kaþólsk fræði Evrópumanni ó- líkt nær en austræn visindi, en höf. talar um Búdda og Konfútsíus með sama valdsmannssvip eins og hann misskilur kaþólsk fræði. Það er þá heldur ekki ósennilegt, að hann sé jaínóbrynjaður í þeim efnum sem hinum, en vegna persónulegs þekk- ingaskorts get ég auðvitað ekki stað- hæft það. Skylt er að finna þessum orðum stað. Höf. er með ýmsa dulspekinga kirkjunnar milli tannanna, t. d. Jo- hannes á Cruce, Marguerite Maria Alacoque, helga Theresíu frá Avila •o. fl. Er þar allt einn misskilning- ur og vanþekking endanna á milli. Hann segir meðal annars : „Guðrækni seytjándu aldar sökkvir sér niður í blæðandi og titrandi hjarta hinnar tvíræðu persónu Marguerite Alaco- que“. Þvílikt dauðans bull. Höf. hef- ir bersýnilega ekki lesið neitt af rit- um þessarar helgu konu um vitranir sínar; ef hann hefði gjört það, hefði hann vitað, að það var ekki hjarta Maríu Alacoque, sem 17. öld — og það er óhætt að bæta við 18., 19. og 20. öld — sökkti sér nið- ur í, heldur var það hjarta Jesú Krists.Fyrir vitranir þær,er hinhelga kona fékk, tókst upp dýrkun sú á hjarta Jesú, sem enn er haldið uppi af miklum fjálgleik um allan hinn kaþqlska heim. Til liins veit enginn, að nokkur lifandi maður um gjör- vallan heim hafi verið með neinar andlegrar iðkanir i sambandi við hjarta henttar. Höf. kallar hina helgu konu tvíræða, en það er líka rangt; hún er eins og annað fólk ltarn sinn- ar aldar, talar og ritar með henn- ar hætti og með hennar smekk. Ég hefi lesið vitranir hennar og játa, að ég kann ekki við stílinn, — mér þykir hann of smeðjulegur — ég er barn minnar tíðar, en ég gjörði mér óneitanlega það órnak, að lesa gegn- um stílinn inn að efninu. Efnið er skýrt og glöggt og óaðfinnanlegt, og allt er jtað í ritum annarra manna siðan búið að taka á sig ýmiskonar stílblæ, eftir þörfum líðandi stund- ar, og það hefur verið óbreytanlegt 18tí fyrir því. Það er að lesa eins og fjandinn les bibliuna, að lesa stil rits en ekki efni; að skömminni til er skárra að lesa efnið, en vanrækja stílinn, j)ó hvorugt sé gott; sá mað- ur, sem ekki getur lesið svo, á ekki að lesa annað en samtíöarbókmenntir. Ef kjarninn hjá Maríu Alacoque stæðist á við umbúðirnar, mætti ef til vill kalla liana tviræða konu. En það gjörir hann ekki. Þegar höf. í þessu sambandi talar um tilfinninga- svall kaþólskrar kirkju, þá er það súbjektív dómur manns, sem er svo bíræfinn að dæma, án þess að kynna sér undirstöðurnar. Annars finnst mér höf. víkja svo oft að kynferðis- málum í bókinni, að ef væri lagður álika skynsamlegur mælikvarði á hann, og hann leggur á Maríu Ala- coque, mætti með sarna rétti kalla hann tvíræðan. Þegar höf. hefir það eftir John Chapman O.S.B., ábóta í Downside, — að vísu með sínum eigin orðum en ekki hans, — að í lok 16. aldar hafi kaþólsku guð- fræðingarnir risið upp gegn hinni dulspekilegu guðfræði, þá er það ekki rétt skilið hjá höf. Með endur- reisninni varð hin dulspekilega guð- fræði fyrir nokkrum hnekki hjá al- l)ýðu, vegna þess, að stefna þeirrar tiðar hafnaði innileik trúarinnar. En alltaf stóðu hinar hugleiðandi reglur með miklum blóma, kirkjan hefir átt hvern dulspekinginn eftir annan al- veg fram á þennan dag, og í ritum þeirra er að finna sumt hið dýrmæt- asta í dulspekilegum bókmenntum kirkjunnar; má nefna Fransiskus af Sales, Philippus a Trinitate og ótal marga aðra. Þá er það og rangt, þegar höf. heldur því fram, að Krist- munkar hafi neitað j>vi, að dulspeki- leg guðfræði væri til, vegna þess, að þeir hefðu „verið aldir upþ við hinar andlegu æfingar Ignatiusar, þar sem allt var gjört til þess að glæða ímyndunaraflið, helzt svo, að myndir þess yrðu að ofsjónum". Ex- ercitia Ignatiusar eru einmitt sér- staklega góð til dulspekilegrar hand- leiðslu. Þegar höf. hefir j)að eftir Beda nokkrum Frost, að hin mikla öld trúarinnar á sakramentin hafi byrjað á 19. öld, j)á er svarið greitt jöbð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.