Jörð - 01.09.1940, Page 71
liggur vi'Ö, er annaÖ skeyti sent til næstu flugstöÖvar. Skaftfellsku
bílstjórarnir geta einna helzt fariÖ nærri um viÖfangsefni þessara
vélbúnu herflokka, þó að ekki sé „vötnin“ að stríða við. Þeir
verða að „velja“ sandinn í staðinn, því að hér er ekki unnt að
b'.lda sig alltaf við sömu förin. Þarna fara þeir 50—-60 km á
klst., í sandbyl á stundum, oftast þetta 10—20 vagnar saman.
\ / IÐ fráfall Frakka hafa Bretar orðið mjög berskjaldaðir á
* Afríkuvígstöðvunum, þar sem Frakkar áttu að annast vörn
°g sókn; þeir hafa auk þess við það orðið miklu liðfærri en Ital-
lr og neyðst til að gerbreyta öllum sínum viðbúnaði og áætlun-
Ula- Missir Somalilands er fyrsta tapið, sem af þessu leiðir, og
er alvarlegt áfall: fyrst og fremst álitshnekkir svo um munar í
Afríku; í öðru lagi vegna bættrar hernaðarlegrar aðstöðu gagn-
vart skipaumferð og hinu sterka vígi Breta hinum megin sunds-
ins> Aden. Bretar telja, að ítalir hafi fjórðung miljónar herliðs
a hvorum vígstöðvunum, Libyu- og Abessiníu-svæðunum. Þegar
regntímanum sé lokið í Austur-Súdan, þar sem Bretar ráða lönd-
um í umboði Egypta, muni suðurherinn leggja af stað, til að gera
því auðuga landflæmi sömu skil og auðnurn Somalilands og jafn-
framt reyna að loka Rauðahafinu í báða enda með lofthernaði.
Sókn Libyu-hersins er talin munu hefjast, þegar herflutningarnir
frá Túnis-landamærunum og hin erfiða og umfangsmikla birgða-
söfnun er komin að fullu í kring, og er gert ráð fyrir, að það
verði um líkt leyti og dregur úr mesta sumarhitanum, sem ein-
niitt er nú að verða, en hann hefir fram að þessu verið allt að
55 stigum á þeim slóðum. Annars er vatnsskorturinn hvergi meiri
eu í þeim héruðum Libyu, sem næst eru Egyptalandi. — Grunur
eikur á, að þýzkt vélaherfylki sé kornið til Libyu, og er talið,
an þar með sé fenginn sá broddur, sem, undir stjórn Grazianis,
j)eri Libyuherinn færan í flestan sjó. Vatnsskortur mun hinsvegar
oma í veg fyrir, að Itölum notist nema tiltölulega lítill hluti af
°bu liði sínu til samtíma sóknar. Næst vatnsskorti ítala, eru flug-
velar Breta það, sem dugir þeim bezt, enn sem kornið er. Á ber-
Unr sandinum dylst fátt flugvélum, og þar er ennþá meira áfall
a þvi að bíða tjón á flutningalestum, en í þéttbýlum löndum
^ieð góðu vegakerfi. Samt eru ensku flugvélarnar þarna bæði
:er’i en þær ítölsku og úreltar (Gladiator). Jú — svo er auð-
^úað brezki flotinn! En alltaf má búast við, að smáskip sleppi
frani kjá honum — og það ekki svo fá. En aðalvegurinn með-
ram ströndinni liggur undir skothríð hans — en hann aftur und-
JÖRÐ
213