Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 18

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 18
Prcstaféiagsrítið. Jón Ögmundsson. 13 hinni ungu kristni á landi hér, að enn vantaði alla inn- lenda kirkjustjórn og innlendan yfirboðara, til að vaka yfir kirkjunnar málum. Fyrir því kjöru þeir, eftir burtför Hinriks, biskup af íslenzku bergi brotinn, ísleif Gissurar- son, er varð fyrstur innlendur biskup hér á landi (1056 —1080). Allir þeir biskupar, sem nú voru nefndir, munu aðal- lega hafa starfað á Suðurlandi. Á Norðurlandi vitum vér engan biskup starfandi á þessu tímabili, er þar bafi haft fast aðsetur, annan en Bjarnharð hinn saxneska, er hingað kom 1047 eða 1048. Hann hafði tekið vígslu af Aðalbert í Brimum í því skyni, að hann færi til Noregs, en vegna óvináttu, sem var með þeim Aðalbert og Haraldi harð- ráða konungi, hætti Bjarnharður við að fara þangað, því að hann áleit sig bundinn trúnaðareiðum við erkibiskup, og fór í þess stað út hingað. En þar sem Róðólfur var hér enn starfandi sunnanlands, hélt Bjarnharður norður í land og settist fyrst að á Giljá í Húnavatnssýslu, en síðan að Steinstöðum í Skagafirði. Hann dvaldist hér 19 ár samfleytt og var »einmælt hann hafi verið hinn mesti merkismaðura. Eftir lát Haralds konungs fór hann til Noregs og gerðist biskup í Selju, en síðan í Björgvin og andaðist þar. Svo sem fyr er mælt, dvöldust hér auk þessara biskupa þrir »ermskir«, sem nokkur vafi leikur á, hverrar þjóðar hafi verið. En sennilega hafa þeir verið frá Armeníu og úr flokki Pálikíana, er voru villuflokkur einn, sem um þessar mundir hafði náð allmikilli útbreiðslu um meginland Norðurálfu. En hvergi voru þeir vel séðir, sökum kenninga sinna, og menn höfðu verið ámintir um að þiggja enga þjónustu af þeim. Ef til vill hafa það verið þessir biskupar, sem sagt er um, að hafi ollað ísleifi biskupi ýmsum óþægindum, þar sem þeir hafi hænt að sér vonda menn »með því að bjóða margt linara en ísleifur«. Ekki verður séð, að Norðlendingar hafi sózt eflir þjón- ustu þessara útlendu biskupa, að minsta kosti er ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.