Prestafélagsritið - 01.01.1921, Side 46

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Side 46
Prestaféiagsritið. Jón Ögmundsson. 41 Jóns Ogmundssonar, að ýmsir menn gerðu sér beinlínis smábýsi umhverfis kirkjugarðinn, til þess ekki að íþ}'ngja staðnum, og fæddu sig þar sjálfir. Til þess nú að geta annað öllum sínum embættisstörfum og sint hinum mörgu gestum, sem þangað leituðu, til þess að ráðgast við biskup um sáluhjálparmál sín, skrifta fyrir honum og fræðast af honum, varð biskupi brátt ómögulegt sjálfum að hafa forræði staðarins. Valdi hann því vitra menn og svinna til þess ásamt húsfreyju sinni, sem hann hafði átt í prestskap sinum og enn þá dvaldist með honum, þó ekki lengur sem eiginkona, heldur sem bústýra eða ráðs- kona innan stokks, að hugsa um staðarforræðin, svo að sjálfur þyrfti hann þar hvergi nærri að koma. Og sérstakir menn voru beint settir til þess að taka á móti gestum og vaka yfir þvi, að þá vanhagaði ekki um neitt. En auk þess sem Jón biskup var gestrisinn með afbrigðum — og í því efni sannur lærisveinn Klunýmanna — var hann svo brjóstgóður, að hann mátti ekkert aumt sjá, og svo örlátur við fátæka, að enginn tók honum fram í þeim efn- um, þeirra er þá voru uppi á landi hér; eirda virðist það hafa verið alvenja, að hinir efnaðri bændur, er þangað komu, færðu biskupi gjafir, lil þess að hann gæti miðlað fátækum og hjálpað öllum þeim er þurftu, án þess að efni staðarins gengju lil þurðar. Kennimenn, þeir er með honum voru og undir hann voru settir, elskuðu biskup sinn af albuga. Var þeim það Ijúfust iðja að reyna í öllu að vera honum til ánægju sem bezta föður, enda var hann í allri daglegri umgengni litillátur og jafnlyndur. Og þótt hann væri aðfinninga- samur um alla hegðun klerka, þá voru aðfinslur hans með þeirri hógværð og elskusemi að hann aflaði sér fremur vina með þeim en hralt frá sér. Það tvent fer sam- an hjá Jóni Ögmundssyni að vera í aðra röndina glæsi- legur veraldarhöfðingi með stórmikla risnu og höfðingsskap, en þó jafnframt að lifa sjálfur eftir katólsku helgikröf- unni, sem nú fer einnig að ná valdi yfir hugum alinenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.