Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 48

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 48
x’restaféiagsritið. Jón Ögmundsson. 43 um alt og gert þær ráðstafanir, sem þurfti. Ed máttur hans þvarr smátt og smátt; lét hann þá veita sér dánar- smurningu (olean) í viðurvist lærðra manna er á staðn- um voru. Rétt fyrir andlát sitt hóf hann sjálfur upp sálm guði til dýrðar. En hann andaðist 23. apríl 1121 og hafði þá biskup verið í 15 ár. Þegar í lifanda lífi virðist Jón biskup (ef trúa má sögu hans) af mörgum hafa verið haldinn heilagur maður. Að því studdi þó ekki einvörðungu framúrskarandi prest- legir hæfileikar hans og sálusorgargáfa, eða öll framkoma hans sem biskups, heldur og sérstakir hæfileikar aðrir, sem hann virðist hafa verið gæddur, svo sem gáfa til að lækna sjúka með bæn og yfirlagning handa og fjarskynj- unargáfa, sem var svo næm, að hann sá það er var að gerast i fjarlægð. Þannig á hann hvað eftir annað að hafa fengið vitranir um andlát fjarlægra vina sinna, og verið svo sannfærður um það, er honum var birt í því efni, að hann jafnvel gekk til kirkju og fól guði sálu hlut- aðeigandi vinar með viðkvæmilegu bænarhaldi (þ. e. ílutli sálumessu i tilefni vinamissisins), áður en lát þeirra spurð- ist með venjulegum hætti. En þó þetta og annað eins væri á vitorði manna kinnokuðu menn sér við, að honum lif- andi, að kalla það berar jartegnir, þótt öllum þætti mikils um vert. Það liðu þá líka nærfelt 80 ár áður en veru- lega væri farið að tala um Jón biskup sem heilagan mann, enda verður ekki séð, að ákall hans hafi verið iðkað á því timabili, og höfundur sögu hans kemst svo að orði, að bein hans hafi legið »80 vetra og nokkuru minnur þar til guð birti hans dýrð með fögrum jartegn- um og heilagur dómur hans var úr jörðu tekinn«. Þessi orð »þar til guð birti« bera það óneitanlega með sér, að ekki hafi verið nein jartegnagerð af lians hálfu á um- ræddu tímaskeiði. En hvað veldur því, að þá er alt í einu farið að ræða um sérstaka helgi Jóns biskups? t*að mun vafalaust mega telja, að þær fregnir af jartegnagerð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.