Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 57

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Blaðsíða 57
52 Arnór Sigurjónsson: Prestafélagsritið. ann, ef við kunnum að leita og lesa. Við skulum velja okkur bækistöðu í litlu herbergi efst uppi í turninum, með yndislegu útsýni yfir Löginn, Sigtún og furuskóginn nær og fjær, og fá þaðan einnig útsýni yfir draumlendur mannlegra hugsjóna og þrekdjarft starf. Hugmyndin um Sigtúnaskólann kom fyrst fram opin- berlega i nóv. 1915. En í júní 1916 ferðuðust frumherjar stofnunarinnar til Sigtúna, og þá var grunnurinn vígður af biskupunum Eklund og Söderblom. Fjár til stofnunarinnar var algerlega aflað með frjáls- um samskotum. Geta má nærri, að það var ekki tekið með sitjandi sældinni. Við höfum þegar séð, að það var ekkert smáfyrirtæki, sem ráðist var í. Manfred Björkquist beitti sér fyrir samskotunum. Mestu erfiðleikarnir stöfuðu af ófriðnum, stöðugri verð- hækkun og skorti á ýmsu, sem til byggingarinnar þurfti. Smiðirnir töpuðu. Það þurfti að tala í þá kjark og gera þá ánægða. Stöðugt varð að hækka kostnaðaráætiunina, stöðugt þurfti nýja og nýja fjárviðbót. Með óþrjótandi dugnaði og kappi sigraðist Björkquist á öllum erfiðleik- um. En jól sem jólin 1916 hefir hann sagt, að hann vildi ekki lifa annað sinn. 31. okt. 1917, á 400 ára afmæli siðbótarinnar, var skól- inn opnaður og vígður. Þar með hafði hann bæði fengið aðsetur og afmæli við sitt hæfi. En fjærri fór því, að byggingin væri þá fullger. Fyrst með jólunum var unt að opna »hospitiet« fyrir gesti, og kapellan var ekki vígð fyr en 18. ágúst árið eftir. Og enn er skólinn sjálfur — nær */s byggingarinnar — sem á að liggja í boga framan og neðan við »hospitiet«, óreistur. En þegar byggingin er fullger, verður hún eins og lok- aður múr um stóran garð. Og þá minnir hún ekki svo lítið á gömlu klaustrin. Sérhvert verk hefir líkama og sál, framkvæmd og hug- sjón. Hugsjónirnar, sem tengdar eru við þessa byggingu, hefir Björkquist túlkað í ræðu við vígslu kapellunnar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.