Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 74

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 74
Prestaféiagsritio. UngkirkjuhreyQngin sænska. 69 Kirkjan verður að koma til einstaklinganna, en ekki ætlast til að þeir komi til hennar. Með þessu er átt við, að kirkjan verður umfram alt að setja sig ljóst inn í hugsunarhátt tímans og þeirra, er hana sækja, og taka altaf þær spurningar til meðferðar og úrlausnar, sem ein- mitt nú liggja þyngst á þeim, og á þann hátt, sem þær horfa við og eru lagðar fram. En hún verður líka að vekja þær spurningar, sem tíminn ber með sér, og verða fyrst til að svara þeim — satt og hreint. Gagnvart hreyf- ingum og hugarstefnum tímans verður hún að taka sömu afstöðu og ungkirkjan sænska: að stefna þeim fyrir dóm- stól þeirra eigin sannleika, en alls ekki leiða þær bjá sér. Hún verður að skilja sinn eigin tíma og halda þó lifandi sambandi við fortíðina. Sýn Svía á gamalli hefð í formi og siðum er mjög eftirtektaverð fyrir okkur. Slíkt er þeim helgidómar, sem þeir vilja varðveita, án þess að verði þeim trúarok. Gamlir siðir eru fallegir fyrir það eitt, að þeir eru gamlir. Það, að gegnum þá má finna hjartaslög mæðra og feðra, gefur þeim helgi, sem engin nýjung getur átt. Hins vegar verður að gera sér það fullljóst, að þeir eru aðeins form, sem trúin birtist í — og á þann hátt hka einskonar brú frá sál til sálar — en ekki trúin sjálf, eins og sumum hættir til að skoða þá, ekki að eins í katólsku kirkjunni, heldur einnig í þeirri lúthersku. Lík er skoðun fjölmargra ungkirkjumanna á trúarsetningun- «ni (dogmunum), og hygg ég, að hún sé frjósöm. Hinu gæti ég trúað, að sumum íslenzkum prestum þætti hún allhættuleg. En hættuleg er hver sú skoðun um þau efni, sem ekki er gróandi andlegt líf bak við. Kirkjan verður að tala máli, sem allir skilja. Nú er kirkjumálið islenzka alt of guðfræðilegt. Petta er vafa- laust eigi lítið vandamál, þvi að prestunum mun erfitt að gera sér það ljóst. Eðlilegt er að m. k., að þeir eigi erfitt með að geta öðrum nærri í því efni, eftir að hafa lifað sig inn í guðfræðimál sitt við margra ára nám. En ræt- ast mun þó úr þessum vandkvæðum öllum, ef prestarnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.