Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 98

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 98
Prestafélagsritið. Sænsk guðfræði og trú. 93 og efalaust«, talið gildi hins nýja sáttmála guðs við mann- kynið sérstaklega komið undir friðþægingar- og fórnar- starfi sínu á krossinum og upprisu sinni til nýs lífs. Eftir þessu er þá kenning Jesú »það fræ, sem kenning postul- anna spratt upp af«. Um mótsögn milli Jesú og Páls í verulegum atriðum getur samkvæmt því ekki verið að ræða. Sú mótsögn er hreinn tilbúningur (fiktion), sem hin róttæka guðfræði Linderholms og hans líka verður að bera alla ábyrgð á. Gagnvart kristindómsskoðun Linderholms verður afleið- ingin af þessu sú, að dæmisagan um glataða soninn verður ekki »fagnaðarerindið í fagnaðarerindinu«. Sú dæmisaga á einungis að sýna andstæðuna, tollheimtumenn og synd- ara annars vegar, og hins vegar Faríseana, sem réttlátir þóttust að eigin dómi og fyrirlitu aðra. Samkvæmt áður- sögðu telur höf., að þungamiðja fagnaðarerindisins felist í áður tilgreindum stað í 1. Kor. 15. Það sýnir höf. nánar, er hann lýsir skoðun sinni á persónu Krists og starfi. Nauðsynlegt og ómissandi skilyrði alls frelsarastarfs Jesú verður það að vera, að Jesús sé eigi aðeins »maður- inn eflir guðs hjarta«, heldur og »hinn syndlausi maður og guðs sonur í alveg sérstakri merkingu«. En í því felst aftur, að eins og Jesús gagnstætt náttúrunnar lögum reis líkamlega upp úr gröf sinni til nýs lífs, svo getur hann heldur eigi hafa fæðst að náttúrlegum hætti. Hér, þegar ræðir um fæðingu Jesú í þennan heim, sést skýrast hinn gagngerði skoðanamunur. »Nauðsynlegt skilyrði frelsis- starfs þess, er Kristur leysti af hendi í fórn sinni á kross- inum og sigri sínum í upprisunni, er sá sannleikur, sem kristinn söfnuður hefir þannig yfir lýst í postullegri trú: »Getinn af heilögum anda, fæddur af Maríu mey«. Þessu játningaratriði má ekki sleppa, því að afleiðing þess yrði eyðing kristinnar trúar og kristilegs lífs. Kristur getur þá eigi verið oss mönnunum það, sem vér þörfnumst framar öllu öðru — frelsari«. í »orðinu«, sem er »alt það, sem Pétur og Páll og guð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.