Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 152

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 152
Prestafélagsritið. Guðsríki er nálægt. 147 bezta og dýpsta í kaþólskunni renni þar saman í eitt við frjálsan anda evangeliskrar trúar. — Ótal straumbrot birt- ast, og bera þau hvert á sinn hátt vott um líf og mátt boðskaparins, að guðsriki sé nálægt. Eg ætla aðeins að drepa á tvær höfuðstefnur, sem mér virðist mest koma til og hafa einkum dregið að sér athygli mína. Þær eru skyldar að vísu, en þó ólíkar að sumu leyti. Þýzkaland er vagga annarar, en Sviþjóð hinnar, að því leyti sem hún er ekki runnin frá henni. Andi »nýguðfræðinnar« þýzku er einlæg viðleitni í þá átt, að leiða mennina aftur að uppspreítu kristindómsins og hreinsa burt rofið, sem hlaðist hefir um hana. Hún vill losa trúna við alt dautt verðmæti, svifta því frá, sem skyggir á Jesú og fagnaðar- boðskap hans. Þangað skulu mennirnir hverfa á ný, óháðir trúarlærdómunum, frjálsir að öllu, engu bundnir nema guði, í Jesú og samvizku sjálfra sin. Að sönnu hefir rannsóknarstarfið valdið allmiklu losi á trúarhug- myndunum og vakið efasemdir og sársauka, en þegar komist er gegnum eldinn, mun þessi viðleitni verða til að greiða guðsríkinu veg í mannshjörtunum. Og jafnvel nú eru slík áhrif tekin að koma skýrt i ljós og breiðast út meðal fjöldans. Ný hreyfing er hafin á Þýzkalandi rétt fyrir stríðið og stendur unga kynslóðin nálega ein að henni. Hún hefir fylt æskuria djörfung og eldmóði, og nær fastari og fastari tökum á mönnum. Vor er i Iofti* og hressandi hvassviðri. Eins og við má búast, er bylt- ingahugurinn mikill, og kirkjuleg verður þessi stefna naumast talin. Margt gamalt á að falla og ytra formið að breytast og umsteypast. En þótt fulllangt kunni að vera gengið í ýmsu, þá er markmiðið engu að siður það eitt, að stefna sem næst Kristi og frumkristninni, verða lærisveinar hans á eins líkan hátt og auðið er lærisvein- unum fyrstu. í Sviþjóð gætir aftur meir, eins og í sumum öðrum löndum, andlegra hreyfinga í þá átt, að gefa nýtt gildi arfi kristninnar, sem safnast hefir um aldirnar síðan daga Jesú hér á jörðu. Það eru ekki aðeins orð hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.