Prestafélagsritið - 01.01.1921, Side 163

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Side 163
158 Ásmundur Guðmundssou: Prestaíéiagsriua. hana heila og óskifta í þjónustu guðsríkis. í því á starf okkar út á við að vera fólgið í æðstum skilningi. Köllun Jesú hófst ekki fyrst með almannastaríi hans. Kyrlátt líf hans við trésmiðar heirna í Nazaret var einnig þáttur í henni. Hið sama gildir um hverja stöðu, sem guð fær okkur í hendur. Pað er að vilja hans, að störf- um okkar mannanna er margháttað, svo að enginn getur komist af án annara. Hvert verk, sem vel er rækt, er mikils virði fyrir guði, jafnvel það, er minst kann að þykja. Það er liður í þvi hlutverki, sem hann hefir gefið mönnunum til þess að inna af hendi. En köllun okkar er meira en þetta, miklu meira, eins og við sjáum skýr- ast hjá Jesú, er þess gætti ekki fratnar í starfi hans. Því er sarafara fjölda margt fleira, sem sízt er minna um vert. Við tökum þátt í heimilislífi og ýmsu öðru lélags- lífi. Við erum bundin ótal þáttum við aðra menn. Orð okkar og framkoma öll í smáu og stóru eru í ákveðnum anda og hafa mikinn mátt tíl góðs eða ills. Ekkert við- vik er þýðingarlaust. Þannig nær köllun okkar yfir alt lif okkar. Við getum séð það fyrir augliti guðs, hver hún er, og að hún sé í dýpstum skilningi hin sama hjá öllum mönnum. Við horfum í huganum á æfi okkar, hver hún mundi verða, ef hún fengi öll að stjórnast af samlífi okkar við guð: Köllun okkar er lif okkar eins og það mótast dag frá degi i Ijósi guðs og fgrirgefningar sgndanna. Slíka köllun er unt að vígja guðsríkinu að fullu og öllu. Hún getur algerlega runnið saman í eitt við boðun þess og starf að andlegri vakningu. Andrúmsloft guðsríkis leikur uin hana. Og mátt þeirra þrýtur ekki, sem vinna í krafti fyrirgefningar guðs. Okkur er auðið að ganga að hverju starfi eins og fram fyrir guð til guðsþjónustu og gleðjast við orð Jesú um það, að sá, sem sé trúr í mjög litlu, sé einnig trúr í stóru. Öll framkoma okkar á heimili okkar við aðra menn út í trá getur orðið lifandi boðun um guð, að hann sé starfandi kraftur og kærleiki í manns- hjörtunum. Engin prédikun er jafn-aflmikil og sú. Án
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.