Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 168

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 168
Prestafélagsrilið. Erlendar bækur. 163 annar. Bókin er ekki saga, heldur bréf. Og frá mentasetrum í ýmsum þjóðlöndum eru flest bréfin ritin. Bréfin kenna sálfræði og veita sálubót. Vér kynnumst hér hinni þrekmestu karl- mannslund í fáguðum yndisleik kvenfegurðar og mentagöfgi. Og vér sjáum hvernig staðföst trygð við hugsjónir og sannleika teraur hugarfarið alt til líkingar Kristslundarinnar. Vilji prestar gefa konu sinni eða dætrum fagra bók og göfgandi, er þeir sjálfir liafi og gagn af, má benda á þessa bók. P. Br. Oskar Andersen: »Festskrift i Anledning af Del danske Missions- selskabs Hundrede-Aars-Jubilœum. I.« Khavn 1921. — Rit þetta er samið í tilefni aldarafmælis danska trúboðsfélagsins, af kirkju- söguprófessor Khafnar-háskóla, dr. Oskar Andersen, sem er sér- fræðingur i kirkjusögu Norðurlanda, maður sprenglærður í sinni ment og pennafær með afbrigðum. Er rit þetta aðeins fyrri partur minningarrits þessa, og efni hans mjög fróðlegur almennur inn- gangur og því næst ágætlega samin og fróðleg æfisaga stofnanda trúboðsfélagsins, prestsins Bone Falch Rönne. í siöara bindinu verður skýrt frá starfsemi trúboðsfélagsius um næstliðin 100 ár. Æfisagan sýnir berlega bæði andlega þroskan þessa ágætismanns og baráttu hans fyrir áhugamálum sinum, gegn kulda og mis- skilningi stéttabræðra sinna, og dregur um leið upp mjög skýra mynd af dönsku kirkjulífi á þessu umbrotatímaskeiði. Trúi ég ekki öðru, en mörgum söguelskum presti hér á landi þætti garnan aö kynnast þeim manni, sem þar er skýrt frá. Rönne slóð í nánu sambandi við séra Jón lærða í Möðrufelli, átti bréfaskifti við hann í mörg ár og hefir án efa haft áhrif á liann, enda var séra Jón trúboðs-vinur mikill og eins tengdasonur hans og fóstur- sonur séra Hálfdán prófastur á Eyri Einarsson. »1721—1921. Tohundredaarsdagen for den grönlandske Mission. Under Redaktion af Chr. Ludwigsv.. Khöfn 1921. — Einnig þessi bók er minningarrit. Tilefni þess er tveggjaaldaminning grænlenzka trúboðsins, sem Hans Poulsen Egede hóf 1721. Hefir Chr. Lud- wigs Álaborgarbiskup staðið fyrir útgáfu þess, en hann er maður þaulkunnugur grænlenzka trúboðinu og áhugamaður mikill um hag þess, enda mjög til ritsins vandað. Höfundarnir, sem lagt hafa til efni þess, eru allir menn nákunnugir Grænlandi og Græn- landsvinir miklir. Hafa sumir starfað þar árum saman, t. a. m. bræðurnir Knud Balle og Fredrik Balle (hinn síðarnefndi er nú forstöðumaður skólans í Godthaab), sem báðir eru fæddir í Græn- landi. Mínningarrit þetta er í alla staði hið fróðlegasta. Aðeins sakna ég þess, að sjá þar hvergi getið hinnar eldri grænlenzku kristni, þeirrar er lifði þar fram á 15. öld. Hefði mér fundist það eiga vel við í þessu riti, að liennar væri að einliverju minst, enda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.