Prestafélagsritið - 01.01.1921, Side 174

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Side 174
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 169 af þeim. Viröist hann standa á hinura eldri grundvelli, og dregur það sizt úr gildi bókarinnar, sem er mjög þess verö að sé lesin og íhuguð. 7. G. Suenson: »Tron pá en evig várld«.. 223. bls. Stórkostlega góö hók, sem rekur sögu mannsandaus og trúarbragðanna, einkum meö tilliti til eilíföarvonanna og sýnir fram á þróun þessara vona, unz þær ná hámarki sinu í kristnu trúnni. Gókin er rituð af stórmiklum fróðleik og mikið á henni að græða. Að rekja einstök atriði hennar er ómögulegt nema í langri ritgerð, en menn ættu að eignast bókina, því að hún þolir það vel að vera lesin oftar en einu sinni, og það er meira en sagt verður um allan fjöldann af bókum. G. Sk. PRESTAFÉLAGIÐ. Á árinu 1920 átti stjórn Prestafélagsins með sér 5 fundi eins og á næsta ári áður. Var framkvæmt það, sem tiltækilegt var af því, sem vakið hafði verið máls á á aðalfundi, t. d. prentaður codex ethicus félagsins, prestum skrifað um Prestafélagsritið o. fl. Pá ræddi stjórn félagsins með sér þau þingmál, er snertu hag prestastéttarinnar, i þeim tilgangi að hafa áhrif í heppilega átt á úrslit þeirra á þinginu. Er hér vafalaust mikið verkefni fyrir félagið framvegis. Prestafélagið tók og þátt í andmælum gegn tilraunum þingsins að lækka dýrtíðaruppbót starfsmanna ríkisins, og varð þvi máli ekki framgengt i þinginu, vafalaust meðfram fyrir þessi andmæli. Preslafundur Árnesinga og Rangæinga ritaði Prestafélaginu og fór fram á það, að Prestafélagsstjórnin leitaðist við að koma því í kring, að prestar þeir, sem eftirlaun eða eftirlaunarétt hafa fái framvegis eftirlaun eftir sömu reglum og aðrir embættismenn. Prestafélagsstjórninni þótti sigurvænlegast, ef stjórnin vildi flytja frumvarp í þessa átt, og ritaði því biskupi um málið og hann skrifaði stjórninni um það ítarlegt erindi. Stjórnin flutti þó ekki málið og ákvað þá félagsstjórnin að fela formanni Prestafélagsins, séra Magnúsi Jónssyni, sem á sæti á alþingi, að flytja frumvarp um þetta efni. Gerði hann það, en þegar málið var komið nokkuð áleiðis strandaði það, en þó hafðist það upp úr þessu, að 2000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.