Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 14

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 14
12 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ljóð eftir sr. Sigurð Helga Guð- mundsson. Að dagskrá lokinni var hátíðar- gestum boðnar léttar veitingar í and- dyri Laugarásbíós. Þar gátu menn einnig skoðað heimildarmynd á videobandi sem gerð hefur verið um sögu Sjómanna- dagsins í fimmtíu ár. Kvikmyndamaðurinn Gísli Gests- son hjá Víðsjá sá um gerð myndar- innar. Laugardaginn 4. júní 1988 heim- sóttu fulltrúar Sjómannadagsráðs höfuðstöðvar Slysavarnarfélags Is- lands á Grandagarði í tilefni af 60 ára afmæli Slysavarnarfélagsins og 50 ára afmæli Sjómannadagsins og þágu kaffiveitingar, en mjög gott samstarf tókst á milli Sjómannadagsins og S.V.F.Í. um alla framkvæmd útihá- tíðarhaldanna í Reykjavík. Keppt var á seglskútum frá Foss- vogi til Reykjavíkur. Þá fór fram for- keppni í kappróðri í Reykjavíkur- höfn og björgunarsveitir Slysavarna- félags íslands sýndu mörg og fjölbreytt atriði með hinum margvís- lega útbúnaði Slysavarnasveitanna, ásamt þyrlu Landhelgisgælunnar. Sunnudaginn 5. júní 1988 var nýr minnisvarði um óþekkta sjómanninn vígður í Fossvogskirkjugarði. Sr. Ólafur Skúlason, vígslubiskup, vígði minnisvarðann. Kór Guðna Þ. Guð- mundssonar söng þakkargjörð við ljóð sr. Sigurðar Helga Guðmunds- sonar. Fulltrúar frá Landhelgisgæslu Is- lands stóðu heiðursvörð ásamt yfir- mönnum af danska strandgæsluskip- inu Hvidebjörn. Fyrsti blómsveigur sem lagður var að minnisvarðanum var frá Slysavarnarfélagi íslands, einnig lögðu skipverjar frá seglskút- unum sem hér voru blómsveig að minnisvarðanum svo og frá danska skipinu Hvidebjörn. Minningarguðþjónusta fór fram í Dómkirkjunni kl. 11:00 þar sem sr. Hjalti Guðmundsson þjónaði fyrir altari en sr. Ólafur Skúlason, vígslu- biskup predikaði og minntist drukn- aðra sjómanna, sem voru 11 að þessu sinni. Eftir hádegi hófst skemmtun á Reykjavíkurhöfn. Skemmtisigling um sundin við Reykjavík með Hval- bátum og notfærðu sér það fjöldi fólks. Kl. 14:00 var samkoman sett og kynnir dagsins var Hannes Þ. Haf- stein, framkvæmdastjóri S.V.F.I., en Slysavarnarfélagið sá um að leggja Slysavarnarskólaskipinu Sæbjörgu við Miðbakkann í Reykja- vík og var skemmtiatriðum lýst og stjórnað þaðan. Það voru einnig fluttar ræður og heiðranir. Steingrímur Hermannsson, utan- ríkisráðherra flutti ávarp í fjarveru sjávarútvegsráðherra. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf., flutti ávarp fyrir hönd útvegsmanna. Pétur Sigurðsson, formaður Sjó- mannadagsráðs flutti ræðu fyrir hönd sjómanna. Garðar Þorsteins- son, framkvæmdastjóri Sjómanna- dagsins, heiðraði aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómannadags- ins, en þeir voru fjórtán að þessu sinni. Arinjörn Sigurðsson, skip- stjóri, félagi í Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Ægi, Bjarni Helga- son, sjómaður, félagi í Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar, Brynjólfur Brynjólfsson, vélstjóri, félagi í Vél- stjórafélagi Islands, Gunnar Eiríks- son, sjómaður, félagi í Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, Gunnar Valgeirs- son, stýrimaður, félagi í Skipstjóra og stýrimannafélaginu Kára. Þá voru þrír menn heiðraðir með gullmerki Sjómannadagsins, en það er æðsta viðurkenning sem Sjó- mannadagur getur veitt mönnum. Á Sjómannadaginn Sendum öllum íslenskum sjómönnum árnaöaróskir á hátíðisdegi þeirra. Trésmiðafélag Reykjavíkur Sendum sjómönnum um land allt bestu kveðjur. Starfrækjum: Frystihús, saltfiskverkun, síldarverkun og fiskimjölsverksmiðju. Vinsamlegast leitið upplýsinga. BÚLANDSTINDUR H.F. Djúpavogi Sími 97-88880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.